Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
FH
0
0
Lahti
19.07.2018  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Espen Eskås (Noregur)
Maður leiksins: Eddi Gomes
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon ('76)
8. Kristinn Steindórsson
11. Atli Guðnason ('65)
15. Rennico Clarke
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Eddi Gomes
23. Viðar Ari Jónsson
27. Brandur Olsen ('86)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
4. Pétur Viðarsson
6. Robbie Crawford ('86)
11. Jónatan Ingi Jónsson
19. Zeiko Lewis ('65)
20. Geoffrey Castillion ('76)
22. Halldór Orri Björnsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Davíð Þór Viðarsson ('65)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: FH-ingar komnir áfram í Evrópu eftir 0-0 jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Fyrri leikurinn réði í raun úrslitum, FH var með góða forrystu og ætluðu ekkert að missa hana, það var aldrei í hættu í frekar leiðinlegum leik.
Bestu leikmenn
1. Eddi Gomes
Myndaði flott hafsentapar með Clarke, vann alla bolta og var mjög solid. Maður hélt aldrei að Lahiti myndu ná að skora.
2. Viðar Ari Jónsson
Líflegastur sóknarlega í dag, átti góða spretti upp kantinn og var solid varnarlega. Nauðsynlegt fyrir FH að halda honum út tímabilið ef þeir geta.
Atvikið
Það var ekkert atvik í þessum leik, það gerðist ekkert markvert.
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið áfram í 2.umferð forkeppni Evrópudeildar og mæta þar Hapoel Haifa.
Vondur dagur
Kristinn Steindórsson. Enn einu sinni sést Kiddi ekki hjá FH liðinu í sumar, vissulega leikur þar sem lítið var um góðan sóknarleik en Kiddi verður að sanna sig og hann var ósýnilegur í dag, ég auglýsi eftir gamla Kidda.
Dómarinn - 6.5
Dæmdi leikinn ekkert illa enda ekki erfiður leikur að dæma en fannst hann dæma mikið á rosalega soft brot, annars fínn.
Byrjunarlið:
88. Oskari Forsman (m)
3. Mikko Hauhia
5. Artem Viatkin
14. Henri Anier
16. Santeri Hostikka
19. Aleksi Paananen ('74)
22. Loorents Hertsi
23. Kalle Taimi
24. Paavo Voutilainen ('61)
73. Pavel Osipov
80. Artjom Dmitrijev ('87)

Varamenn:
1. Damjan Siskovski (m)
31. Joona Tiainen (m)
7. Fareed Sadat ('61)
8. Xhevdet Gela ('74)
26. Ville Salmikivi
34. Eemeli Virta ('87)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Artjom Dmitrijev ('45)
Henri Anier ('93)

Rauð spjöld: