Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Selfoss
1
3
Fram
0-1 Helgi Guðjónsson '35
0-2 Guðmundur Magnússon '54
0-3 Tiago Fernandes '78
Gilles Ondo '81 1-3
19.07.2018  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Fullkominn völlur og bongó!
Dómari: Anthony Coggins
Maður leiksins: Fred Saraiva
Byrjunarlið:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez ('82)
9. Hrvoje Tokic
14. Hafþór Þrastarson
18. Arnar Logi Sveinsson ('63)
20. Bjarki Leósson
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson (f)
22. Kristófer Páll Viðarsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
3. Þormar Elvarsson
4. Jökull Hermannsson
9. Gilles Ondo ('63)
17. Guðmundur Aðalsteinn Sveinsson

Liðsstjórn:
Gunnar Borgþórsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson
Arnar Helgi Magnússon

Gul spjöld:
Kristófer Páll Viðarsson ('57)

Rauð spjöld:
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
Skýrslan: Framarar gerðu góða ferð á Selfoss
Hvað réði úrslitum?
Það voru hreinlega meiri gæði hjá Fram í dag. Þeir voru ákveðnari í flestum aðgerðum sínum og hreinlega bara skrefi á undan stóran hluta leiksins. Selfyssingar komust aldrei úr 2. gír að mínum mati.
Bestu leikmenn
1. Fred Saraiva
Þetta er leikmaður. Þegar hann fékk pláss og náði að snúa getur hann látið hlutina gerast. Hann og Thiago kunna sannarlega fótbolta. Gaman að sjá þá spila fótbolta.
2. Helgi Guðjónsson
Helgi átti góðan leik í dag. Skorar og leggur upp. Það í rauninni tryggði Fram sigur hér í dag.
Atvikið
Þriðja mark Framara. Framarar fengu aukaspyrnu úti á miðjum velli. Þeir tóku hana stutt. Fred átti frábæra sendingu yfir vörn Selfoss og Thiago sá um rest. Á meðan sváfu varnarmenn Selfoss.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar lyfta sér upp fyrir Þróttara og sitja nú í 5. sæti. Það er þó langt í næsta pakka sem saman stendur af liðinum fjórum sem berjast um að fara upp í Pepsi. Selfyssingar sitja áfram í 9. sæti og gætu hreinlega setið í fallsæti ef að úrslit í öðrum leikjum eru þeim óhagstæð.
Vondur dagur
Sóknarleikur Selfoss. Það var á smá kafla í fyrri hálfleik sem að Selfoss náði að setja pressu á Framara. Uppspilið gekk oft á tíðum illa og þeir náðu ekki að halda boltanum nægilega vel.
Dómarinn - 6
Coggins var ágætur í dag. Flautaði oft á smotterí.
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
9. Helgi Guðjónsson ('76)
10. Orri Gunnarsson
10. Fred Saraiva ('82)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
23. Már Ægisson

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Heiðar Geir Júlíusson
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('76)
9. Mihajlo Jakimoski ('82)
13. Alex Bergmann Arnarsson
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Óli Anton Bieltvedt

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: