Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Leiknir R.
0
0
ÍA
19.07.2018  -  19:15
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Bjarni Hrannar Héðinsson
Maður leiksins: Eyjólfur Tómasson
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Sólon Breki Leifsson ('46)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('85)
8. Árni Elvar Árnason ('63)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
23. Anton Freyr Ársælsson
27. Miroslav Pushkarov

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
2. Jamal Klængur Jónsson
5. Daði Bærings Halldórsson ('46)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Ryota Nakamura ('63)
17. Aron Fuego Daníelsson ('85)
19. Ernir Freyr Guðnason

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Gísli Þór Einarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Ásbjörn Freyr Jónsson

Gul spjöld:
Kristján Páll Jónsson ('55)

Rauð spjöld:
@valurgunn Valur Gunnarsson
Skýrslan: Markalaust í blíðunni í Breiðholti
Hvað réði úrslitum?
Frábær markvarsla Eyjólfs og færanýting Skagamanna í fyrri hálfleik. Skagamenn geta nagað sig í handabökin að hafa ekki verið yfir í hálfleik. Leikurinn jafnaðist í þeim síðari og Leiknismenn hefðu hæglega getað unnið í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Eyjólfur Tómasson
Var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum og átti nokkrar mjög flottar vörslur.
2. Bjarki Aðalsteinsson
Var sömuleiðis mjög öruggur í vörn heimamanna.
Atvikið
Skalli Stefáns Teits af markteig á 10. mínútu sem Eyjólfur ver á ótrúlegan hátt. Hefði verið brekka fyrir heimamenn ef skallinn hefði endað inni.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn eru ekki lengur í sæti sem gefur veru í Pepsídeildinni á næsta ári. Leiknismenn eru áfram um miðja deild en það er ekki langt í neðstu liðin.
Vondur dagur
Sóknarmenn Skagamanna. Þeir hefðu getað klárað leikinn í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 5
Ekkert stórt atvik sem breytti öllu en hann tók oft á tíðum mjög skrítnar ákvarðanir og sömuleiðis var svolítið skrítin notkun á gulum spjöldum í dag.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson ('81)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('65)
16. Viktor Helgi Benediktsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('73)

Varamenn:
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('65)
10. Ragnar Leósson ('73)
13. Birgir Steinn Ellingsen
15. Hafþór Pétursson
26. Hilmar Halldórsson ('81)
27. Stefán Ómar Magnússon

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Skarphéðinn Magnússon

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('44)
Viktor Helgi Benediktsson ('77)
Arnar Már Guðjónsson ('84)

Rauð spjöld: