Laugardalsvöllur
sunnudagur 19. ágúst 2018  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Smá væta en logn, fínt veður fyrir fótboltaleik
Dómari: Marius Hansen Grötta
Maður leiksins: Robert Blakala
Fram 0 - 0 Njarðvík
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Karl Brynjar Björnsson
7. Fred Saraiva ('83)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Orri Gunnarsson ('64)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
20. Tiago Fernandes
23. Már Ægisson ('73)
24. Dino Gavric
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
12. Halldór Sigurðsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('73)
3. Heiðar Geir Júlíusson
9. Helgi Guðjónsson ('64)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('83)
15. Daníel Þór Bjarkason
17. Kristófer Jacobson Reyes

Liðstjórn:
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólito (Þ)
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('44)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Hvorugu liðinu tókst að skora.
Bestu leikmenn
1. Robert Blakala
Var frábær í liði Njarðvíkur og aðal ástæða þess að þeir fara með stig með sér suður með sjó í dag
2. Magnús Þór Magnússon
Var virkilega öflugur í öftustu línu Njarðvíkur í dag, hélt vel aftur af sóknarmönnum Fram í leiknum
Atvikið
32.mín Fred á skot sem Blakala ver stórkostlega. 9 af 10 hefði endað í netinu líklega en Blakala sá við honum með frábærri vörslu.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið standa í stað með stiginu meira. Njarðvíkingar líkast til sáttari við stigið
Vondur dagur
Sóknarlína Fram átti ekki sinn dag í dag. Njarðvíkingar gerðu virkilega vel að halda þeim í skefjum og því fá sóknarmenn Fram þetta í dag.
Dómarinn - 7
ágætlega dæmt hjá þeim félögum. Héldu línu allan leikinn og voru heilt yfir bara góðir. Reyndi vissulega ekki mikið á þá.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('60)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('93)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson ('60)
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurðsson
15. Ari Már Andrésson ('93)
23. Luka Jagacic ('60)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Viðar Einarsson

Gul spjöld:
Stefán Birgir Jóhannesson ('47)

Rauð spjöld: