Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Breiðablik
1
3
Valur
0-1 Patrick Pedersen '34 , víti
0-2 Patrick Pedersen '45
Thomas Mikkelsen '70 1-2
1-3 Dion Acoff '82
20.08.2018  -  18:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Skúrir, völlurinn rennandi blautur og góður
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Maður leiksins: Birkir Már Sævarsson
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason ('61)
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson ('79)
11. Aron Bjarnason ('46)
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason ('79)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
20. Kolbeinn Þórðarson ('46)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('61)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('75)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Valsarar á toppinn með sannfærandi sigri á Kópavogsvelli
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru einfaldlega betri aðilinn í þessum leik og fóru með sanngjarna tveggja marka forrystu inn í hálfleikinn. Blikar höfðu sótt vel í seinni hálfleik en þegar Valur skoraði þriðja markið var ljóst að Valur myndi fara með sigur af hólmi.
Bestu leikmenn
1. Birkir Már Sævarsson
Birkir var frábær í kvöld, fékk vítaspyrnuna sem kom Val yfir og átti frábæran sprett og lykilsendingu í öðru markinu. Virkilega öflugur bæði í vörn og sókn í kvöld.
2. Dion Jeremy Acoff
Dion fór oft á köflum illa með varnarmenn Blika í kvöld, leggur upp annað markið og skorar síðan þriðja markið sem klárar þennan leik.
Atvikið
Þriðja mark Vals, Blikar höfðu sótt stíft allan seinni hálfleikinn en svo kom einhver misskilningur í vörn Blika sem endaði með að Dion kláraði leikinn fyrir Valsmenn.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn fara á topp deildarinnar með 35 stig, einu stigi meira en Blikar en eiga leik til góða. Breiðablik er í 2.sæti, með tveimur stigum meira en Stjarnan sem á leik til góða.
Vondur dagur
Damir Muminovic fær þennan vafasama heiður í kvöld. Fær á sig víti sem kemur Val yfir í leiknum, var hárréttur dómur og hann á að vita betur en að brjóta þarna. Þriðja markið er síðan afar klaufalegt þar sem Viktor skallar boltann í Damir og þaðan fer boltinn á Dion sem skorar.
Dómarinn - 8.5
Þóroddur dæmdi þennan leik prýðilega vel, stórar ákvarðanir réttar og hafði góð tök á öllum leiknum.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('23)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen ('72)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
16. Dion Acoff
17. Andri Adolphsson ('61)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('61)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('72)
13. Arnar Sveinn Geirsson
71. Ólafur Karl Finsen ('23)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('31)
Andri Adolphsson ('60)
Kristinn Ingi Halldórsson ('88)

Rauð spjöld: