Njarđtaksvöllurinn
fimmtudagur 23. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Kenneth Hogg
Njarđvík 1 - 1 ÍR
1-0 Kenneth Hogg ('31)
1-1 Björgvin Stefán Pétursson ('92)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garđarsson
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('66)
8. Kenneth Hogg ('87)
10. Bergţór Ingi Smárason
22. Magnús Ţór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson ('76)
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurđsson
15. Ari Már Andrésson ('87)
23. Luka Jagacic ('66)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Magnús Ţór Magnússon ('51)
Robert Blakala ('88)
Luka Jagacic ('91)
Neil Slooves ('95)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Skortur á gćđum á síđasta ţriđjung hjá báđum liđum réđi úrslitum í dag. ÍR-ingar međ skot í allar slár og međ Blakala í hálfgerđi skotćfingum. Sama má segja um Njarđvíkinga í rauninni en ţeir komust oft í ákjósanleg fćri en vantađi ađ binda endahnútinn á sínar ađgerđir.
Bestu leikmenn
1. Kenneth Hogg
Var virkilega öflugur í kvöld hjá Njarđvík en hann skorađi mark Njarđvíkinga. Hann var ţar ađ auki ógnandi og endalust ađ hlaupa og pönkast í mönnum
2. Helgi Freyr Ţorsteinsson
Átti mikilvćgar vörslur í fyrri hálfleik sem klárlega hjálpuđu til međ ađ sćkja stigiđ, varđi í tvígang meistaralega frá Kenneth Hogg
Atvikiđ
Jöfnunarmarkiđ! Aukaspyrna utan af velli fer í gegnum alla ţvöguna en Björgvin Stefán nćr ađ koma fćti í boltan og hann lekur inn
Hvađ ţýđa úrslitin?
Njarđvíkingar fara í 18 stig og halda sínu sćti eđa 8.sćtinu ÍR-ingar fara í 17 stig en missa Hauka upp fyrir sig á markatölu og eru ţví í 10.sćtinu
Vondur dagur
Jónatan Hróbjartsson fann sig ekki í dag.
Dómarinn - 6
Var međ nokkrar vafasamar ákvarđanir og svo skil ég ekki alveg afhverju leikurinn fór í 97 mín ţar sem ekki var mikiđ um tafir.
Byrjunarlið:
0. Helgi Freyr Ţorsteinsson
0. Styrmir Erlendsson ('70)
4. Már Viđarsson (f)
7. Jón Gísli Ström ('83)
7. Jónatan Hróbjartsson ('70)
9. Ágúst Freyr Hallsson
13. Andri Jónasson
16. Stefán Ţór Pálsson
16. Axel Sigurđarson
22. Axel Kári Vignisson
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
5. Halldór Arnarsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
9. Björgvin Stefán Pétursson ('83)
17. Jesus Suarez Guerrero ('70)
19. Brynjar Óli Bjarnason
20. Ívan Óli Santos ('70)

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Ţ)
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Axel Kári Vignisson ('64)
Már Viđarsson ('69)
Ágúst Freyr Hallsson ('84)
Axel Sigurđarson ('91)
Andri Jónasson ('93)

Rauð spjöld: