Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Njarðvík
2
1
Magni
Arnór Björnsson '11 1-0
Kenneth Hogg '26 2-0
Pawel Grudzinski '86 , sjálfsmark 2-1
08.09.2018  -  16:00
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Skítaveður - kalt og rigning
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Arnór Björnsson
Byrjunarlið:
Arnór Björnsson
1. Robert Blakala
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('81)
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson ('89)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale ('54)

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
10. Bergþór Ingi Smárason
11. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurðsson ('81)
23. Luka Jagacic ('54)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Árni Þór Ármannsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
James Dale ('24)
Magnús Þór Magnússon ('60)
Stefán Birgir Jóhannesson ('79)
Birkir Freyr Sigurðsson ('91)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Njarðvíkingar svo gott sem sloppnir við falldrauginn
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar voru hreinlega betri í dag, fengu færin til að klára þetta þæginlegra en Magnamenn fóru ekki að sækja að viti fyrr en eftir að Pawel skorar sjálfsmarkið sem hleypir þeim inn í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Arnór Björnsson
Hættulegasti maður Njarðvíkur í dag. Öll færi Njarðvíkur í dag innihéldu Arnór á einhvern hátt.
2. Magnús Þór Magnússon
Klettur í Vörn Njarðvíkur, verið þeirra jafnbesti maður í sumar
Atvikið
Fyrsta mark Njarðvíkur. Flott hornspyrna sem minnsti maðurinn á vellinum nær að skalla fyrir á fjær en þar reis Arnór Björns upp og skallaði hann öruggt inn
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eru svo gott sem sloppnir við fall en Magnamenn eru í ansi erfiðari stöðu
Vondur dagur
Magnaliðið mætti ekki til leiks eins og lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í þessari deild. Þurfti lítið til að pirra þá og það er aldrei vænlegt til árangurs
Dómarinn - 7
Stúkan lét tríóið heyra það duglega en dómararnir voru samkvæmir sjálfum sér og með góð tök á leiknum
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
10. Lars Óli Jessen
14. Ólafur Aron Pétursson
16. Davíð Rúnar Bjarnason
17. Kristinn Þór Rósbergsson
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('15)
20. Sigurður Marinó Kristjánsson ('40)
29. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
3. Þorgeir Ingvarsson ('81)
6. Jón Alfreð Sigurðsson ('15) ('81)
7. Pétur Heiðar Kristjánsson ('40)
8. Arnar Geir Halldórsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Marinó Snær Birgisson
26. Brynjar Ingi Bjarnason

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Hjörtur Geir Heimisson
Andrés Vilhjálmsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Bjarni Aðalsteinsson ('45)

Rauð spjöld: