Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Þróttur R.
3
4
Þór
Viktor Jónsson '8 1-0
1-1 Alvaro Montejo '27
1-2 Jónas Björgvin Sigurbergsson '28
Viktor Jónsson '39 2-2
2-3 Alvaro Montejo '84
2-4 Alvaro Montejo '86
Viktor Jónsson '93 3-4
15.09.2018  -  14:00
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Alvaro Montejo (Þór)
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f) ('73)
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Emil Atlason
11. Jasper Van Der Heyden
16. Óskar Jónsson
20. Logi Tómasson ('88)
23. Guðmundur Friðriksson ('0)

Varamenn:
3. Teitur Magnússon ('0)
7. Adrían Baarregaard Valencia
8. Aron Þórður Albertsson ('73)
8. Baldur Hannes Stefánsson
16. Egill Helgason
26. Páll Olgeir Þorsteinsson ('88)

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Sveinn Óli Guðnason
Jamie Paul Brassington
Halldór Geir Heiðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Sýning í Laugardal
Hvað réði úrslitum?
Eins og svo oft áður þá er það færanýtingin, mörk breyta leikjum og til að skora mörk þarftu að klára færin þín. Þór skoraði fjögur en Þróttur þrjú, bæði lið hefðu getað skorað mun fleiri.
Bestu leikmenn
1. Alvaro Montejo (Þór)
Alvaro Montejo var frábær, skoraði þrennu og hefði svosem getað skorað mun fleiri en hann er alltaf hættulegur, kórónaði frammistöðuna með rugluðum sprett í lok leiks og kláraði þrennuna.
2. Viktor Jónsson (Þróttur)
Viktor var sömuleiðis frábær í dag, skoraði þrennu, bjó til færi fyrir liðsfélagana og var heilt yfir bara mjög góður.
Atvikið
Atvik leiksins er klárlega þegar Þróttarar eiga að koma sér yfir, fá færi eftir færi en bara gátu ekki komið boltanum yfir línuna og svo þegar þeir loksins gerðu það var dæmt brot á þá.
Hvað þýða úrslitin?
Þór er komið í bílstjórasætið um 3. sætið og Þróttur situr eftir pikkfast í 5. sæti.
Vondur dagur
Ætla að stimpla þetta á færanýtinguna, menn voru að gera vel í að koma sér í færin en leikurinn hefði auðveldlega getað endað 10-10.
Dómarinn - 7
Elías Ingi var flottur í dag, fannst hann spot on með tæklinguna hjá Hrein þegar Þórsarar vildu rautt annars flaut leikurinn vel.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Orri Sigurjónsson ('15)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('66)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
14. Jakob Snær Árnason ('82)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Elmar Þór Jónsson ('82)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('15)
22. Jón Óskar Sigurðsson ('66)
26. Bjarki Baldursson

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Kristján Steinn Magnússon
Sandor Matus
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Elín Rós Jónasdóttir
Þórður Halldórsson

Gul spjöld:
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('44)
Jóhann Helgi Hannesson ('68)

Rauð spjöld: