Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þór/KA
4
1
Valur
Sandra Mayor '17 1-0
Sandra María Jessen '50 2-0
2-1 Guðrún Karítas Sigurðardóttir '52
Arna Sif Ásgrímsdóttir '78 3-1
Sandra Mayor '80 4-1
17.09.2018  -  17:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: 9 stiga hiti, logn og rigning
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 214
Maður leiksins: Sandra Mayor
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
Ágústa Kristinsdóttir ('73)
5. Ariana Calderon
8. Lára Einarsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f) ('82)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('82)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Helena Jónsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('82)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('73)
14. Margrét Árnadóttir ('82)

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Johanna Henriksson
Anna Catharina Gros
Christopher Thomas Harrington
Sandor Matus

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('73)
Ariana Calderon ('78)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Silfurliðið með góðan sigur á Val
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA voru sterkari og kláruðu sömuleiðis sín færi. Hins vegar komst Valur nokkrum sinnum í góðar stöður en lélegar ákvarðanartökur eyðilögðu oft sénsana hjá þeim.
Bestu leikmenn
1. Sandra Mayor
Hún skorar tvö góð mörk og á stoðsendingu í leiknum. Ógnandi og vinnusöm fyrir liðið.
2. Hulda Ósk Jónsdóttir
Átti frábæran fyrri hálfleik og góðan seinni hálfleik. Lék sér á hægri vængnum og fór auðveldlega framhjá varnarmönnum Vals aftur og aftur. Átti frábæra fyrirgjöf á Söndru Mayor í fyrsta markinu.
Atvikið
Þriðja mark Þór/KA sem Arna Sif skorar drap leikinn. Á undan því hafði Valur verið að gera sig líklega til að jafna leikinn. Komu sér í ákjósanlega stöður en eftir að Þór/KA skorar þriðja markið var aldrei spurning hvernig þessi leikur myndi enda.
Hvað þýða úrslitin?
Úrlistin þýða að Þór/KA klárar þetta Íslandsmót í öðru sæti. Valur endar mótið í fjórða sætinu.
Vondur dagur
Ariana Catrina Calderon átti ekki góðan dag inn á miðjunni hjá Þór/KA. Átti stóran þátt í markinu sem Valur skorar, mikið af feilsendingum og lélegum ákvarðanartökum en það kom ekki að sök fyrir Þór/KA liðið í dag.
Dómarinn - 8
Sigurður dæmdi þennan leik fanta vel, hélt góðri línu.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir ('4)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
21. Arianna Jeanette Romero
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir ('69)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
6. Mist Edvardsdóttir
13. Crystal Thomas ('69)
19. Selma Dögg Björgvinsdóttir ('4)
20. Hallgerður Kristjánsdóttir
25. Lea Björt Kristjánsdóttir
27. Hanna Kallmaier

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: