Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Í BEINNI
Lengjudeild kvenna
HK
LL 3
3
Grótta
Ísland U21
2
7
Spánn U21
0-1 Mikel Oyarzabal '24 , víti
0-2 Rafael Mir '25
0-3 Rafael Mir '40
Jón Dagur Þorsteinsson '41 1-3
Axel Óskar Andrésson '45 , sjálfsmark 1-4
1-5 Carlos Soler '54
Óttar Magnús Karlsson '58 2-5
2-6 Borja Mayoral '87
2-7 Fabián Ruiz '90
16.10.2018  -  16:45
Floridana völlurinn
Landslið - U-21 karla EM 2019
Maður leiksins: Mikel Oyarzabal (Spánn)
Byrjunarlið:
2. Alfons Sampsted
4. Torfi Tímoteus Gunnarsson
5. Axel Óskar Andrésson
6. Samúel Kári Friðjónsson
7. Kristófer Kristinsson ('46)
8. Arnór Sigurðsson
9. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('46)
16. Hörður Ingi Gunnarsson

Varamenn:
12. Aron Elí Gíslason (m)
6. Alex Þór Hauksson
8. Daníel Hafsteinsson ('46)
14. Óttar Magnús Karlsson ('46)
23. Ari Leifsson (f)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Jón Dagur Þorsteinsson ('42)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Afhroð í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
Gæði Spænska landsliðsins og varnarleikur þess Íslenska sá til þess að Spánn skoraði sjö! Okkar strákum tókst að skora tvö sem í flestum fótboltaleikjum nægir til að tapa ekki en alltof margir í Íslenska liðinu voru að spila mjög illa.
Bestu leikmenn
1. Mikel Oyarzabal (Spánn)
Mikel var frábær í leiknum, lék sét svoleiðis að Herði, skoraði mark, bjó til fullt af færum og var endalaust ógnandi.
2. Angelino (Spánn)
Angelino var geggjaður í dag! Þessar föstu fyrirgjafir niðri meðfram jörðinni voru stórhættulegar, hann spólaði sig trekk í trekk upp vinstri vænginn og fór illa með Kristófer og Alfons margoft.
Atvikið
Í stöðunni 0-0 er Arnór Sig keyrður niður og á klárlega að fá víti en ekkert dæmt! Hefði verið gaman að komast yfir en efast um að það hefði haft mikil áhrif á úrslit leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Spánn pakkar riðlinum saman og okkar strákar skila þjóðinni í 4. sæti.
Vondur dagur
Hér get ég nefnt marga og án þess að fara út í smáatriðin þá voru þeir Hörður, Axel, Torfi og Alfons í stórkostlegum vandræðum varnarlega, samvinna Júlla og Samma á miðjunni var vægast sagt hræðileg og Spánverjar fundu alltaf pláss og tíma til að spila í kringum þá, Kristófer og Jón Dagur voru sennilega að giska á hvað þeir áttu að gera varnarlega og með allt þetta rugl í gangi voru okkar fremstu menn, Arnór Sig og Tryggvi Hrafn farnir að dekka miðjumenn og varnarmenn... ég er bara búinn að skrifa um fyrri hálfleikinn hér, ætla ekki að gera fólki það að lesa meira um þetta afhroð, versti dagurinn kannski Eyjólfur Sverrisson?
Dómarinn - 5
Var allt í lagi, flautaði full mikið nema þegar það var brotið á Arnóri Sig, lauflétt einelti í garð Arnórs sem er galið, toppdrengur!
Byrjunarlið:
1. Unai Simón (m)
2. Sergi Palencia
3. Angelino
4. Jesús Vallejo (f)
5. Jorge Meré
6. Marc Roca
7. Carlos Soler
8. Fabián Ruiz
9. Rafael Mir ('67)
10. Mikel Oyarzabal ('73)
11. Dani Olmo ('59)

Varamenn:
13. Antonio Sivera (m)
12. Unai Nunez
14. Aaron Caricol
15. Igor Zubeldia
16. Alfonso Pedraza ('73)
17. Pablo Fornals ('59)
18. Borja Mayoral ('67)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: