Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fylkir
2
1
KR
Hulda Hrund Arnarsdóttir '16 1-0
Ída Marín Hermannsdóttir '42 2-0
2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir '78
13.05.2019  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Gervigrasið í toppstandi, smá vgola á annað markið
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Cesilía Rán Rúnarsdóttir
Byrjunarlið:
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir ('23)
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
6. Hulda Sigurðardóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('83)
8. Marija Radojicic ('72)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m)
6. Sunna Baldvinsdóttir
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('72)
10. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('23)
24. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
29. Jenný Rebekka Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Tinna Björk Birgisdóttir
Rakel Leósdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Bryndís Arna Níelsdóttir
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan: Nýliðarnir halda áfram að safna stigum
Hvað réði úrslitum?
Fylkisstelpur höfðu góð tök á leiknum þangað til að um 20 min voru eftir. Þá gáfu KR-ingar heldur betur í en uppsáru einungis eitt mark.
Bestu leikmenn
1. Cesilía Rán Rúnarsdóttir
Furðulegt að velja markmann í sigurliði en hún var frábær í dag, örugg í öllum sínum aðgerðum
2. Ásdís Karen Halldórsdóttir
Ótrúlega sprækur leikmaður, átti margar fínar rispur í þessum leik
Atvikið
Markið hjá Guðmundu, vel afgreitt og setti leikinn í annað samhengi síðustu min
Hvað þýða úrslitin?
Fylkisstelpur fara upp í 5 sætið með 6 stig. KR-ingar eru á botninum án stiga
Vondur dagur
Erfitt að taka einhverja útfyrir sviga en það var basl á KR-vörninni í dag. Ingunn fær þennan vafasama heiður í dag
Dómarinn - 7
Dæmdi heilt yfir vel, sleppti tvisvar sinnum augljósum spjöldum en hafði góð tök
Byrjunarlið:
1. Agnes Þóra Árnadóttir (m)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir ('46)
2. Kristín Erla Ó Johnson ('57)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
3. Sandra Dögg Bjarnadóttir
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Tijana Krstic

Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
10. Betsy Doon Hassett
11. Gréta Stefánsdóttir
14. Grace Maher ('57)
22. Íris Sævarsdóttir ('46)
27. Halla Marinósdóttir

Liðsstjórn:
Bojana Besic (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Ingunn Haraldsdóttir ('59)

Rauð spjöld: