Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Þór
2
3
Grótta
0-1 Axel Sigurðarson '1
0-2 Óliver Dagur Thorlacius '3 , víti
Nacho Gil '6 1-2
1-3 Axel Sigurðarson '37
Nacho Gil '50 , víti 2-3
Orri Sigurjónsson '61
18.05.2019  -  16:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Axel Sigurðsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson ('71)
Orri Sigurjónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
23. Dino Gavric ('45)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson
88. Nacho Gil ('83)

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
4. Aron Kristófer Lárusson ('45)
6. Ármann Pétur Ævarsson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('83)
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snær Árnason ('71)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
18. Alexander Ívan Bjarnason
25. Aðalgeir Axelsson

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Hannes Bjarni Hannesson
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Aron Birkir Stefánsson ('3)
Hermann Helgi Rúnarsson ('32)

Rauð spjöld:
Orri Sigurjónsson ('61)
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Óvænt úrslit í markaleik á Þórsvelli
Hvað réði úrslitum?
Gróttu menn setja tvö mörk á fyrstu þremur mínútunum leiksins og það hefur áhrif á framvindu hans. Þeir voru agaðir í varnarleiknum, lokuðu vel á Þór og nýttu færin sín. Það skóp þetta að lokum.
Bestu leikmenn
1. Axel Sigurðsson
Axel átti fanta leik fyrir Gróttu í dag. Olli usla í vörn Þór trekk í trekk í fyrri hálfleik og barðist í seinni hálfleik. Skorar tvö mörk og nældi í vítaspyrnuna sem annað markið kom úr. Varla hægt að biðja um meira.
2. Hákon Rafn Valdimarsson
Nokkrir sem koma til greina hjá Gróttu en ég ætla að gefa Hákoni þetta í markinu. Hann var svo öruggur í öllum sínum aðgerðum. Þór dældi boltum inn á teiginn úr öllum áttum en það var undantekinn ef hann greip þá ekki. Mörkin koma bæði úr vítaspyrnum sem voru mjög öruggar.
Atvikið
Rauða spjaldið á Orra. Þór var með öll völd á vellinum og voru mjög líklegir. Rauða spjaldið hafði töluverð áhrif þrátt fyrir að Þór var áfram sterkari aðilinn en ekki jafn afgerandi. Grótta náði að stilla sig af og sigla þessu heim.
Hvað þýða úrslitin?
Nýliðar Gróttu ná nokkuð óvænt í þrjú stig á Þórsvellinum. Komnir í 4 stig í 7 sæti deildarinnar. Þórsarar sitja uppi með sitt fyrsta tap í deildinni og það er dýrt.
Vondur dagur
Dion Gavric átti arfaslakan dag í vörn Þórs og átti í stökustu vandræðum. Var tekinn út af í hálfleik og Þór fékk ekki mark á sig í seinni.
Dómarinn - 7
Heilt yfir gerði Þorvaldur vel í leiknum. Hélt góðri línu. Þurfti að dæma þrjú víti og þau höfðu öll rétt á sér. Línuvörðurinn segir að Orri hafi farið með olnbogann í andlitið á Gróttu manni og því dæmir Þorvaldur rautt á Orra.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Pétur Theódór Árnason
Bjarni Rögnvaldsson ('57)
Halldór Kristján Baldursson ('69)
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f)
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurðarson
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('80)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Sölvi Björnsson
14. Björn Axel Guðjónsson
17. Agnar Guðjónsson ('69)
17. Gunnar Jónas Hauksson ('57)
19. Axel Freyr Harðarson ('80)
25. Valtýr Már Michaelsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Leifur Þorbjarnarson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('32)
Agnar Guðjónsson ('81)
Arnar Þór Helgason ('86)

Rauð spjöld: