Ţórsvöllur
laugardagur 18. maí 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Axel Sigurđsson
Ţór 2 - 3 Grótta
0-1 Axel Sigurđarson ('1)
0-2 Óliver Dagur Thorlacius ('3, víti)
1-2 Nacho Gil ('6)
1-3 Axel Sigurđarson ('37)
2-3 Nacho Gil ('50, víti)
Orri Sigurjónsson, Ţór ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('71)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
23. Dino Gavric ('45)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil ('83)

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
4. Aron Kristófer Lárusson ('45)
6. Ármann Pétur Ćvarsson
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('71)
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('83)
25. Ađalgeir Axelsson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Aron Birkir Stefánsson ('3)
Hermann Helgi Rúnarsson ('32)

Rauð spjöld:
Orri Sigurjónsson ('61)
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gróttu menn setja tvö mörk á fyrstu ţremur mínútunum leiksins og ţađ hefur áhrif á framvindu hans. Ţeir voru agađir í varnarleiknum, lokuđu vel á Ţór og nýttu fćrin sín. Ţađ skóp ţetta ađ lokum.
Bestu leikmenn
1. Axel Sigurđsson
Axel átti fanta leik fyrir Gróttu í dag. Olli usla í vörn Ţór trekk í trekk í fyrri hálfleik og barđist í seinni hálfleik. Skorar tvö mörk og nćldi í vítaspyrnuna sem annađ markiđ kom úr. Varla hćgt ađ biđja um meira.
2. Hákon Rafn Valdimarsson
Nokkrir sem koma til greina hjá Gróttu en ég ćtla ađ gefa Hákoni ţetta í markinu. Hann var svo öruggur í öllum sínum ađgerđum. Ţór dćldi boltum inn á teiginn úr öllum áttum en ţađ var undantekinn ef hann greip ţá ekki. Mörkin koma bćđi úr vítaspyrnum sem voru mjög öruggar.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ á Orra. Ţór var međ öll völd á vellinum og voru mjög líklegir. Rauđa spjaldiđ hafđi töluverđ áhrif ţrátt fyrir ađ Ţór var áfram sterkari ađilinn en ekki jafn afgerandi. Grótta náđi ađ stilla sig af og sigla ţessu heim.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Nýliđar Gróttu ná nokkuđ óvćnt í ţrjú stig á Ţórsvellinum. Komnir í 4 stig í 7 sćti deildarinnar. Ţórsarar sitja uppi međ sitt fyrsta tap í deildinni og ţađ er dýrt.
Vondur dagur
Dion Gavric átti arfaslakan dag í vörn Ţórs og átti í stökustu vandrćđum. Var tekinn út af í hálfleik og Ţór fékk ekki mark á sig í seinni.
Dómarinn - 7
Heilt yfir gerđi Ţorvaldur vel í leiknum. Hélt góđri línu. Ţurfti ađ dćma ţrjú víti og ţau höfđu öll rétt á sér. Línuvörđurinn segir ađ Orri hafi fariđ međ olnbogann í andlitiđ á Gróttu manni og ţví dćmir Ţorvaldur rautt á Orra.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
4. Bjarni Rögnvaldsson ('57)
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson ('80)
15. Halldór Kristján Baldursson ('69)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Sölvi Björnsson
17. Agnar Guđjónsson ('69)
18. Björn Axel Guđjónsson
19. Axel Freyr Harđarson ('80)
24. Leifur Ţorbjarnarson
25. Valtýr Már Michaelsson
27. Gunnar Jónas Hauksson ('57)

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('32)
Agnar Guđjónsson ('81)
Arnar Ţór Helgason ('86)

Rauð spjöld: