Hásteinsvöllur
sunnudagur 19. maí 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Flott veđur. Örlítil gola og fínn völlur.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 312
Mađur leiksins: Ágúst Hlynsson
ÍBV 1 - 1 Víkingur R.
Felix Örn Friđriksson , ÍBV ('70)
0-1 Rick Ten Voorde ('71, víti)
1-1 Jonathan Glenn ('92)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
7. Evariste Ngolok ('61)
8. Priestley Griffiths
17. Jonathan Glenn
20. Telmo Castanheira
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
26. Felix Örn Friđriksson
38. Víđir Ţorvarđarson (f) ('85)
73. Gilson Correia
77. Jonathan Franks ('85)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('85)
3. Matt Garner
9. Breki Ómarsson ('61)
11. Sindri Snćr Magnússon
14. Nökkvi Már Nökkvason
23. Róbert Aron Eysteinsson
33. Eyţór Orri Ómarsson ('85)

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Pedro Hipólito (Ţ)
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Jonathan Glenn ('19)
Gilson Correia ('60)
Priestley Griffiths ('68)

Rauð spjöld:
Felix Örn Friđriksson ('70)
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einbeitingarleysi Víkings réđi í raun úrslitum. Liđiđ var í dauđafćri ađ landa ţremur stigum en klárađi ekki leikinn. Frábćrt mark ţegar Jonathan Glenn jafnađi í lokin.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Hlynsson
Sýndi gćđi sín í dag og á milli ţess sem hann var sparkađur niđur skóp hann hćttu.
2. Víđir Ţorvarđar
Var fyrirliđi í dag og lang ljósasti punktur heimamanna.
Atvikiđ
Ţegar Helgi Mikael gaf Felix rautt spjald. Enginn er ađ efast um ađ Helgi hefđi átt ađ dćma víti en margir efast um hvort ţetta hafi átt ađ verđskulda rautt. Fyrir mér var ţetta réttur dómur ţar sem Felix reynir ekki ađ ná boltanum og rćnir Guđmund Andra upplögđu marktćkifćri.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Hvorugt liđiđ er međ sigur í deildinni og eru enn í botnbaráttu.
Vondur dagur
Evariste Ngolok átti dapran dag og setja margir spurningarmerki viđ ađ hann hafi spilađ leikinn ţví allt bendir til ţess ađ hann sé meiddur.
Dómarinn - 8
Vel dćmdur og nokkuđ snúinn leikur hjá Helga Mikael. Fannst hann stundum dćma rangt og voru ţjálfarar beggja liđa ósáttir međ ákvarđanir sem höfđu mikil áhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
5. Mohamed Dide Fofana
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
20. Júlíus Magnússon
21. Guđmundur Andri Tryggvason ('72)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('57)

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
7. James Charles Mack ('72)
10. Rick Ten Voorde ('57)
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Ţórir Rafn Ţórisson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('4)
Júlíus Magnússon ('93)

Rauð spjöld: