Samsung völlurinn
sunnudagur 19. maí 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Góđur hiti og létt gola
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 712
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson
Stjarnan 0 - 2 KA
0-1 Ólafur Aron Pétursson ('50)
0-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('55)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('65)
7. Guđjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('65)
12. Heiđar Ćgisson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
19. Martin Rauschenberg
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('65)
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
8. Baldur Sigurđsson ('65)
14. Nimo Gribenco ('65)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('65)
20. Eyjólfur Héđinsson

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson

Gul spjöld:
Ţorri Geir Rúnarsson ('60)
Baldur Sigurđsson ('72)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Byrjunin á seinni hálfleik. Stjarnan mćttu ekki til leiks og KA bara kaffćrđi ţá í byrjun seinni, skora tvö mörk og halda svo markinu hreinu.
Bestu leikmenn
1. Elfar Árni Ađalsteinsson
Elfar var óţolandi fyrir miđverđi Stjörnunnar í dag, vann endalaust ţarna frammi og skorađi gott mark. Frábćr leikur hjá Elfari.
2. Ólafur Aron Pétursson
Fyrstu mínútur hans í sumar og hann var frábćr, skorađi í byrjun seinni hálfleiks og var ađ vinna allar tćklingar varnarlega. Ţvílík innkoma.
Atvikiđ
Markiđ sem dćmt var af Guđmundi. Ađstođardómarann flaggađi ađ boltinn vćri kominn aftur fyrir og Rúnar var ekki sammála ţví en erfitt var ađ sjá héđan hvort ţađ var réttur dómur. Hefđi komiđ Stjörnunni yfir og eflaust breytt leiknum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan er áfram međ 8 stig á međan KA koma sér upp í 6 stig međ sigrinum hér, hrikalega mikilvćg stig fyrir KA.
Vondur dagur
Haraldur Björnsson. Gaf fyrsta markiđ, kemur í vont úthlaup út í fyrirgjöfina og boltinn dettur fyrir Ólaf Aron sem getur ekki annađ en skorađ. Kemur KA á bragđiđ.
Dómarinn - 7.5
Var međ góđ tök á leiknum, spjöldin rétt en hefđi mögulega getađ gefiđ fleiri auk ţess sem ég er ekki viss um markiđ sem dćmt var af Guđmundi. Heilt yfir góđ frammistađa.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Torfi Tímoteus Gunnarsson
0. Almarr Ormarsson
2. Haukur Heiđar Hauksson
6. Hallgrímur Jónasson (f)
8. Daníel Hafsteinsson ('45)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('46)
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('45)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
28. Sćţór Olgeirsson ('70)
29. Alexander Groven ('46)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson
Pétur Heiđar Kristjánsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('21)
Sćţór Olgeirsson ('91)

Rauð spjöld: