Kaplakrikavöllur
mánudagur 20. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Blautur völlur, léttur úði og stillt
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1719
Maður leiksins: Steven Lennon
FH 3 - 2 Valur
1-0 Brandur Olsen ('34, víti)
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('69)
2-1 Steven Lennon ('76)
2-2 Ólafur Karl Finsen ('79)
3-2 Jákup Thomsen ('86)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
12. Vignir Jóhannesson (m)
3. Cédric D'Ulivo
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Björn Daníel Sverrisson (f)
8. Kristinn Steindórsson ('73)
9. Jónatan Ingi Jónsson ('73)
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Jákup Thomsen
21. Guðmann Þórisson
22. Halldór Orri Björnsson ('89)
27. Brandur Olsen

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Teitur Magnússon
7. Steven Lennon ('73)
10. Davíð Þór Viðarsson ('73)
11. Atli Guðnason
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('89)
29. Þórir Jóhann Helgason

Liðstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Ásmundur Guðni Haraldsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Steven Lennon. Innkoma hans breytti leiknum. Skoraði annað mark FH og lagði upp sigurmarkið.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon
Kom inná í fyrsta sinn í sumar, skoraði eitt og lagði upp annað. Ef hann verður í þessum ham verða FH Íslandsmeistarar.
2. Ólafur Karl Finnsen
Óli Kalli var mjög góður í dag. Miðja Vals spilaði vel með hann í fararbroddi og hann skapaði mikinn usla. Lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara með mjög góðum skalla.
Atvikið
Vítið sem FH fær. Valur voru búnir að vera með yfirhöndina í leiknum síðustu 20 mínúturnar áður en FH fékk víti þegar Orri braut klaufalega af sér og þannig komst FH yfir í leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
FH fer í 3.sætið með 10 stig, jafn mörg stig og Blikar í 2.sætinu og eru 3 stigum frá toppliði ÍA. Valur er í alvöru krísu, aðeins 4 stig í 9.sæti jafn mörg stig og HK í 10.sætinu eftir 5 umferðir.
Vondur dagur
Orri Sigurður Ómarsson. Orri kom FH á bragðið með gjörsamlega glórulausri bakhrindingu á Birni Daníel sem var algjör óþarfi. Fá á sig 3 mörk í dag Valur og Orri var ekki að eiga góðan dag.
Dómarinn - 9
Ívar með toppframmistöðu. Vítadómurinn réttur og var með góð tök á leiknum heilt yfir. Meira svona í sumar takk.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurðsson (f) ('68)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('73)
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('82)
71. Ólafur Karl Finsen

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
6. Sebastian Hedlund ('82)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('68)
12. Garðar Gunnlaugsson
18. Birnir Snær Ingason ('73)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Orri Sigurður Ómarsson ('33)
Haukur Páll Sigurðsson ('39)

Rauð spjöld: