Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Stjarnan
3
1
Fylkir
Renae Nicole Cuellar '57 1-0
Diljá Ýr Zomers '72 2-0
Jasmín Erla Ingadóttir '83 3-0
Sóley Guðmundsdóttir '85 , sjálfsmark 3-1
22.05.2019  -  19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Blæs aðeins, 12-13 stiga hiti og léttskýjað.
Dómari: Steinar Berg Sævarsson
Áhorfendur: 263
Maður leiksins: Renae Nicole Cuellar (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir
4. Edda María Birgisdóttir
7. Renae Nicole Cuellar
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('54)
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('71)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('79)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
11. Diljá Ýr Zomers ('71)
13. Helga Guðrún Kristinsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir ('54)
19. Elín Helga Ingadóttir ('79)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir
Þórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Stjarnan setti í fluggírinn í síðari hálfleik!
Hvað réði úrslitum?
Eftir að Fylkir virtist mun líklegri í fyrri hálfleik til að skora þá kom Stjarnan af fullum krafti út í seinni hálfleikinn og tóku hann yfir. Fylkir gat skorað nokkur mörk í fyrri hálfleik en þegar þú klárar ekki færin þín er þér refsað og það gerðist í kvöld. Stjarnan var yfir á öllum sviðum í seinni hálfleik og nýttu sín færi sem þær fengu og heilt yfir var þetta sanngjarn sigur.
Bestu leikmenn
1. Renae Nicole Cuellar (Stjarnan)
Hefur legið undir gagnrýni í upphafi móts en sú svaraði fyrir það í seinni hálfleik í kvöld! Hljóp eins endalaust og vann ikið fyrir liðið ásamt því að skora og leggja upp mark. Frábær leikur hjá Cuellar í kvöld.
2. Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
Þær gera þó nokkrar tilkall í þetta sæti en Jasmín Erla er svo mikil gæði. Allir litlu hlutirnir sem hún gerir með boltann og án hans eru svo mikilvægir og auðveldir. Skoraði einnig flott mark en var virkilega öflug í síðari hálfleik.
Atvikið
Diljá Ýr Zomers kemur inn á völlinn á 71. mínútu á 72. mínútu með sínum fyrstu snertingum skorar hún! Það kallar maður alvöru innkomu og kemur Stjörnunni um leið í þæginlegri tveggja marka forystu.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan fer í þriðja sætið með 9.stig og eru aðeins þremur stigum á eftir toppliðum Vals og Breiðablik á meðan Fylkir situr aðeins eftir með 6.stig í 4-6. sæti
Vondur dagur
Þær geta nokkrar fengið þennan dag miða við síðari hálfleikinn. Margrét Eva Sigurðardóttir virkaði bara á mig eins og hún væri ekki í formi í dag. Hún Átti í erfiðleikum þegar kröftugir leikmenn Stjörnunar keyrðu á hana og það sama má segja um Huldu Sigurðardóttir. Hinsvegar ætlast ég bara til þess að Marija Radojicic geri betur úr þeim færum sem hún fékk og stöðum sem hún komst í! Hún þarf að átta sig á að þetta er ekki Inkasso deildinn heldur Pepsi Max deildin og þar færðu ekki sama tíma og sendingarnar þínar verða að vera betri.
Dómarinn - 7
Fyrir utan augljósan vítaspyrnudóm á 90 mín var hann flottur
Byrjunarlið:
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
6. Hulda Sigurðardóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('63)
8. Marija Radojicic
18. Margrét Eva Sigurðardóttir ('79)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f) ('74)

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m)
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir
16. Kristín Þóra Birgisdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('74)
20. Sunneva Helgadóttir
24. Lilja Vigdís Davíðsdóttir ('79)
29. Jenný Rebekka Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Bryndís Arna Níelsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Viktor Steingrímsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: