Rafholtsvöllurinn
fimmtudagur 23. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Veđriđ leikur viđ okkur - Sól og sumaryl međ dass af smá golu til ađ halda ţessu bćrilegu
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1150
Mađur leiksins: Brynjar Atli Bragason
Njarđvík 0 - 0 Keflavík
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garđarsson
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergţór Ingi Smárason ('83)
15. Ari Már Andrésson
17. Toni Tipuric
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason
16. Jökull Örn Ingólfsson
21. Alexander Helgason ('83)
23. Gísli Martin Sigurđsson
24. Guillermo Lamarca

Liðstjórn:
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikur tveggja hálfleika - Njarđvíkingar voru virkilega öflugir í fyrri hálfleik og hefđu hćglega getađ skorađ en ţađ var bjargađ á línu og í síđari hálfleik tóku Keflvíkingar viđ sér og ógnuđu meira en Brynjar Atli var virkilega öflugur í markinu hjá Njarđvík og bjargađi hugsanlega stiginu fyrir ţá ţegar uppi er stađiđ
Bestu leikmenn
1. Brynjar Atli Bragason
Var stórkostlegur í marki Njarđvíkur, ţessi ungi markmađur Njarđvíkur varđi á stundum stórkostlega og er helsta ástćđan fyrir ţví ađ Keflavík fór ekki međ stigin 3 í seinni hálfleik
2. Ingimundur Aron Guđnason
Var flottur djúpur á miđju og náđi oft ađ komast inn í sendingarleiđir Njarđvíkur og braut niđur sóknir
Atvikiđ
Ţegar Cezary Wiktorowicz bjargađi á línu eftir ađ Bergţór Ingi hafđi náđ ađ prjóna sig í gegnum keflvíkingana og búin ađ koma boltanum framjá Sindra í marki Keflavíkur en ţá kom Cezary Wiktorowicz á ferđinni og náđi ađ slćda sér í boltann og koma í veg fyrir ađ Njarđvíkingar kćmust yfir í fyrri hálfleik
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflvíkingar missa sín fyrstu stig í sumar en eru enn ósigrađir og Njarđvíkingar eru komnir međ 7 stig sem er frábćr uppskera í upphafi móts.
Vondur dagur
Vćri ósanngjarnt ađ segja ađ einhver ćtti ţennan titil skiliđ en Kenneth Hogg kemst nćst ţví ţar sem hann var allt of ragur viđ markiđ og leitađi frekar af sendingunni en skotinu sem er ekki endilega eitthvađ sem viđ leitum af í frammistöđu frá framherja
Dómarinn - 8.5
Ţorvaldur var međ flott tök á leiknum og ekkert hćgt ađ setja út á framistöđuna hjá dómaratríóinu
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('12)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson ('55)
11. Adam Ćgir Pálsson ('84)
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
28. Ingimundur Aron Guđnason

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
17. Hreggviđur Hermannsson
18. Cezary Wiktorowicz ('12)
31. Elton Renato Livramento Barros ('55)
38. Jóhann Ţór Arnarsson ('84)
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Adolf Mtasingwa Bitegeko ('52)

Rauð spjöld: