Ásvellir
fimmtudagur 23. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Glampandi sól og létt gola, fullkomiđ!
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 150 manns c.a.
Mađur leiksins: Jasper Van Der Heyden
Haukar 2 - 4 Ţróttur R.
1-0 Sean De Silva ('2)
1-1 Ágúst Leó Björnsson ('19)
2-1 Sean De Silva ('20)
2-2 Lárus Björnsson ('21)
2-3 Jasper Van Der Heyden ('25)
2-4 Jasper Van Der Heyden ('61)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
2. Aron Elí Sćvarsson
3. Kristinn Pétursson
5. Alexander Freyr Sindrason
7. Aron Freyr Róbertsson
8. Ísak Jónsson ('71)
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson ('46)
14. Sean De Silva
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('71)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
9. Fareed Sadat ('46)
12. Sindri Ţór Sigţórsson
13. Dađi Snćr Ingason ('71)
26. Kristófer Dan Ţórđarson ('71)
28. Máni Mar Steinbjörnsson

Liðstjórn:
Eiđur Arnar Pálmason
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Ríkarđur Halldórsson
Hólmsteinn Gauti Sigurđsson
Frans Sigurđsson

Gul spjöld:
Arnar Ađalgeirsson ('29)
Sean De Silva ('92)

Rauð spjöld:
@arnorben Arnór Heiðar Benónýsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţrautsegja Ţróttara, ţeir lentu tvisvar undir en unnu leikinn sannfćrandi á endanum. Fá mikiđ hrós fyrir karakter í dag.
Bestu leikmenn
1. Jasper Van Der Heyden
Skorađi tvö mörk í dag og ógnađi stöđugt af hćgri kantinum bćđi međ hlaupum og sendingum. Mjög flottur leikur hjá honum.
2. Sean De Silva
Skorađi bćđi mörk Hauka í dag og var seinna markiđ af dýrari gerđinni, ţar sem ađ hann tók boltann á lofti fyrir utan teig og smellti honum í horniđ. Hann var líka helsta ógn Hauka allan leikinn, spilađi vel á vinstri kanti og hélt áfram ađ ógna eftir ađ hann var fćrđur niđur á miđju.
Atvikiđ
Ţriđja mark Ţróttara, Óskar gerir sig sekann um stór mistök í markinu og Ţróttarar komust yfir í fyrsta skipti í leiknum og misstu ekki tökin eftir ţađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttar eru komnir međ sinn fyrsta sigur í deildinni og fara upp fyrir Haukana sem eru enn sigurlausir.
Vondur dagur
Fareed Sadat fćr ţennan titil, kom inn á í hálfleik en náđi aldrei ađ setja sitt mark á leikinn.
Dómarinn - 5
Mér fannst hann aldrei ná tökum á leiknum, ţađ var mikiđ undir hér í kvöld og leikurinn spilađist eftir ţví en dómarinn hélt ekki í viđ kraft leiksins. Svo set ég stórt spurningamerki viđ atvikiđ ţegar Archie Nkumu virđist hrinda Arnari Ađalgeirssyni í jörđina eftir einhver orđaskipti. Ţar hefđi Archie auđveldlega fokiđ út af og ţađ hefđi breytt leiknum gríđarlega.
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f) ('14)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
9. Rafael Victor
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson
23. Guđmundur Friđriksson
25. Archie Nkumu ('75)
33. Hafţór Pétursson
88. Ágúst Leó Björnsson ('63)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson ('75)
10. Rafn Andri Haraldsson
17. Baldur Hannes Stefánsson ('63)
24. Dagur Austmann ('14)
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('29)
Baldur Hannes Stefánsson ('77)
Arnar Darri Pétursson ('77)
Jasper Van Der Heyden ('87)
Ţórhallur Siggeirsson ('92)

Rauð spjöld: