Ólafsvíkurvöllur
föstudagur 24. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sól, blíđa og blankalogn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 225
Mađur leiksins: Emir Dokara
Víkingur Ó. 2 - 0 Ţór
1-0 Jacob Andersen ('8)
1-0 Nacho Gil ('20, misnotađ víti)
2-0 Harley Willard ('40)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Ívar Örn Árnason
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
7. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Martin Cristian Kuittinen ('72)
9. Jacob Andersen ('75)
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard ('90)
13. Emir Dokara (f)
22. Vignir Snćr Stefánsson

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
6. James Dale
14. Sallieu Capay Tarawallie ('75)
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Pétur Steinar Jóhannsson
23. Stefán Ţór Pálsson ('72)
33. Ívar Reynir Antonsson ('90)

Liðstjórn:
Suad Begic
Harpa Finnsdóttir
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('58)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gífurlega öflugur varnarleikur Víkinga skóp ţennan sigur. Emir, Eli Keke og Michael voru allir frábćrir og Ívar og Vignir ekki síđri í bakverđastöđunum.
Bestu leikmenn
1. Emir Dokara
Emir er á sínu áttunda ári í Ólafsvík og hann eldist eins og fínt rauđvín. Var magnađur í miđverđinum ásamt Eli Keke og Michael Newberry.
2. Emmanuel Eli Keke & Michael Newberry
Eins og áđur kom fram voru miđverđinir ţrír allir magnađir. Erfitt ađ gera upp á milli ţeirra.
Atvikiđ
Vítaspyrnan sem Nacho Gil klikkađi á. Hefđi jafnađ metin í 1-1 en eftir spyrnuna tóku Víkingar aftur völdin og bćttu öđru marki viđ í stađinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingar hafa unniđ 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni og ekki tapađ enn. Ţórsarar eru međ 2 sigra og 2 töp. Ennţá er nóg eftir af fótbolta ţetta sumariđ enda bara 4 umferđir búnar.
Vondur dagur
Nacho Gil. Leiđinlegt ađ ţurfa skella sökinni á hann ţar sem hann var ekkert lélegur í leiknum en vítaspyrnan setur stórt strik í reikninginn í ţessum leik.
Dómarinn - 4/10
Jóhann Ingi tók margar stórfurđulegar ákvarđanir. Spjaldađi ţegar hann ţurfti ţess ekki og spjaldađi ekki ţegar hann hefđi svo sannarlega getađ gert ţađ
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Jóhann Helgi Hannesson ('72)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
14. Jakob Snćr Árnason ('57)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('82)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
10. Sveinn Elías Jónsson ('57)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('72)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('82)
20. Páll Veigar Ingvason
21. Elmar Ţór Jónsson

Liðstjórn:
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Fergus Mathews
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('12)
Hermann Helgi Rúnarsson ('60)
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('90)

Rauð spjöld: