Varmárvöllur - gervigras
fimmtudagur 13. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Daníel Snorri Guđlaugsson (Haukar)
Afturelding 1 - 2 Haukar
0-1 Ţórđur Jón Jóhannesson ('5)
0-2 Arnar Ađalgeirsson ('37)
1-2 Djordje Panic ('70)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('66)
10. Jason Dađi Svanţórsson ('66)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
18. Djordje Panic
19. Esteve Monterde Torrents
22. Alexander Aron Davorsson
23. Andri Már Hermannsson ('66)

Varamenn:
30. Tristan Ţór Brandsson (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('66)
7. Hafliđi Sigurđarson
12. Hlynur Magnússon ('66)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
16. Romario Leiria
20. Tryggvi Magnússon ('66)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðstjórn:
Eiđur Ívarsson
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Kristján Atli Marteinsson
Magnús Már Einarsson
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
Loic Cédric Mbang Ondo ('68)
Róbert Orri Ţorkelsson ('94)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Haukar skoruđu tvö, Afturelding eitt. Heilt yfir ţokkalega dapur leikur.
Bestu leikmenn
1. Daníel Snorri Guđlaugsson (Haukar)
Daníel var mjög solid allan leikinn, hélt Jason Dađa í skefjum og lagđi upp annađ mark Hauka.
2. Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Alli var hrikalega drjúgur á miđjunni, var einn ađ berjast á móti 11 í frekar daufu Aftureldingaliđi, vann hvern skallaboltann á fćtur öđrum, vann návígin sín á miđjunni og var ađ skapa allt sem Afturelding gerđi í ţessum leik.
Atvikiđ
Róbert er togađur niđur innan teigs undir lok leiks en er dćmdur brotlegur, hann var alveg trylltur yfir ţví ađ fá ekki víti, ég er ekki viss ţar sem ég sá ekki hvort hann braut af sér áđur en ţađ var brotiđ á honum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Haukar koma sér uppfyrir Aftureldingu og senda ţá í fallsćtiđ, en bćđi liđ eru í hörku fallbaráttu eins og deildin er um ţessar mundir.
Vondur dagur
Arnór Gauti Jónsson átti í smá vandrćđum međ fyrirgjafir Hauka sem skoruđu tvö mörk skallamörk af varnarsvćđi Gauta, verđ ţví miđur ađ stimpla ţetta á ţennan annars efnilega og metnađarfulla dreng.
Dómarinn - 6
Heilt yfir fínn í leiknum en sparsamur á allavega tvö pjúra spjöld, svo hefđi hann alveg mátt vera harđari viđ Haukana undir restina ţegar ţeir voru ađ drepa leikinn.
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson
2. Aron Elí Sćvarsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson ('71)
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Dađi Snćr Ingason ('59)
14. Sean De Silva ('71)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
7. Aron Freyr Róbertsson ('71)
8. Ísak Jónsson ('71)
9. Fareed Sadat ('59)
23. Máni Mar Steinbjörnsson
24. Frans Sigurđsson
26. Kristófer Dan Ţórđarson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Gunnar Geir Baldursson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Hilmar Rafn Emilsson
Ríkarđur Halldórsson
Kristinn Pétursson

Gul spjöld:
Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('52)

Rauð spjöld: