
Grenivíkurvöllur
fimmtudagur 13. júní 2019 kl. 17:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 12° og sólskin!
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Gunnar Örvar Stefánsson
fimmtudagur 13. júní 2019 kl. 17:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 12° og sólskin!
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Gunnar Örvar Stefánsson
Magni 3 - 2 Njarđvík
0-1 Andri Fannar Freysson ('37, víti)
1-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('45, víti)
2-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('50)
3-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('69)
3-2 Andri Gíslason ('75)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
23. Aron Elí Gíslason (m)
0. Frosti Brynjólfsson
0. Gauti Gautason
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson
('82)

9. Guđni Sigţórsson
10. Lars Óli Jessen
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
('73)


18. Jakob Hafsteinsson (f)
('64)

22. Viktor Már Heiđarsson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
('64)

4. Sveinn Óli Birgisson
11. Tómas Veigar Eiríksson
18. Ívar Sigurbjörnsson
('82)

19. Marinó Snćr Birgisson
('73)

27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson
Liðstjórn:
Bergvin Jóhannsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Áki Sölvason
Helgi Steinar Andrésson
Gul spjöld:
Viktor Már Heiđarsson ('36)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('56)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gunnar Örvar Stefánsson skorađi ţrjú mörk og var alger lykill ađ sigri í dag. Magnamenn seldu sig dýrt og kláruđu sig algjörlega til ţess ađ hirđa stigin ţrjú sem voru í bođi.
Bestu leikmenn
1. Gunnar Örvar Stefánsson
Skorađi ţrennu og var svo mikilvćgur í öllu sóknarspili Magna. Hann er martröđ fyrir varnarmenn á sínum degi. Svo mikilvćgur fyrir Magnaliđiđ.
2. Aron Elí Gíslason
Skildi á milli í lokin. Varđi aukaspyrnu Stefáns Birgis frábćrlega seint í leiknum og greip inní á mikilvćgum augnablikum.
Atvikiđ
Annađ mark Njarđvíkur var frábćrt mark. Ţađ hefđu fáir, ef einhverjir, variđ skot Andra Gíslasonar. Hann sneri boltann til Júpíters og til baka, stöngin inn. Snilldarlega gert.
|
Hvađ ţýđa úrslitin?
Magni nćla sér í lífsnauđsynlega ţrjá punkta og fara upp í 5 stig og eru nú stigi á eftir Aftureldingu og Haukum. Njarđvík eru í 9. sćti međ 7 stig. Njarđvíkingar fá Aftureldingu í heimsókn en Magnamenn ferđast til Seltjarnarness og mćta Gróttu.
Vondur dagur
Vörn Njarđvíkur átti ekki góđan dag. Hún hefur stađiđ sig vel í sumar, en virkađi brothćtt í dag og hefđi getađ fengiđ á sig fleiri mörk.
Dómarinn - 4
Var ekki samkvćmur sjálfum sér. Sömuleiđis voru nokkrar ákvarđanir ađstođardómaranna tveggja frekar undarlegar.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garđarsson
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon

7. Stefán Birgir Jóhannesson
10. Bergţór Ingi Smárason
14. Andri Gíslason
15. Ari Már Andrésson
('55)


22. Andri Fannar Freysson

23. Gísli Martin Sigurđsson
27. Pawel Grudzinski
('70)

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
8. Kenneth Hogg
('70)

11. Krystian Wiktorowicz
('55)

16. Jökull Örn Ingólfsson
21. Alexander Helgason
24. Guillermo Lamarca
Liðstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson
Helgi Már Vilbergsson
Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('26)
Ari Már Andrésson ('38)
Andri Fannar Freysson ('62)
Rauð spjöld: