Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Keflavík
1
3
Þróttur R.
Adam Ægir Pálsson '6 1-0
1-1 Daði Bergsson '53
1-2 Rafael Victor '58
1-3 Aron Þórður Albertsson '63
13.06.2019  -  19:15
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sólin lætur sjá sig vindurinn ekkert til að tala um og völlurinn fallegur héðan úr boxinu.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Þórður Albertsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko ('21)
7. Davíð Snær Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson
10. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Þór Guðmundsson ('46)
18. Cezary Wiktorowicz
24. Adam Ægir Pálsson ('68)
31. Elton Renato Livramento Barros

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
17. Hreggviður Hermannsson
19. Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson ('68)
22. Arnór Smári Friðriksson ('46)
38. Jóhann Þór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Sindri Þór Guðmundsson ('57)
Ísak Óli Ólafsson ('87)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Hrun í seinni hjá Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Varnarlegt hrun Keflavíkur í síðari hálfleik réði hér mestu. Gestirnir fengu auðveld mörk en má þó ekkert taka af þeim að þeir spiluðu fanta vel og þá sérstaklega í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Aron Þórður Albertsson
Mark og stoðsending hjá Aroni í kvöld. Var duglegur að finna sér svæði til að vinna með og átti oft stórhættulegar sendingar á félaga sína sem náðu þó ekki að gera sér mat úr þeim.
2. Rafael Victor
Skemmtilegur leikmaður sem vinnur mikið fyrir liðið. Stöðugt á hreyfingu og gerði vel. Skoraði gott mark og er komin á ról í markaskorun með 3 mörk í síðustu 2 leikjum.
Atvikið
Erfitt að taka eitt atvik en fyrstu 20 mínútur síðari hálfleiks fá þennan reit. Þróttur gjörsamlega jarðaði heimamenn á þeim kafla og litu aldrei um öxl eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur jafnar Keflavík að stigum og þéttist pakkinn við toppinn enn frekar eftir leiki kvöldsins en aðeins 3 stig eru í topplið Víkings Ó
Vondur dagur
Hefur varla verið gott fyrir Eystein Húna þjálfara Keflavíkur að horfa á lið sitt fyrstu 20 mínútur seinni hálfleiks þar sem leikur liðsins hrundi eftir að hafa farið með forystu til leikhlés,
Dómarinn - 7
Elli var solid í dag. Gaman að sjá hann aftur með flautuna. Er einn af okkar bestu dómurum. skilaði sínu vel.
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
3. Árni Þór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f) ('88)
8. Aron Þórður Albertsson ('77)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden ('90)
23. Guðmundur Friðriksson
24. Dagur Austmann
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
2. Sindri Scheving
8. Baldur Hannes Stefánsson ('77)
21. Róbert Hauksson ('90)
25. Archie Nkumu
26. Páll Olgeir Þorsteinsson ('88)

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Sveinn Óli Guðnason
Halldór Geir Heiðarsson
Alexander Máni Patriksson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: