Nettóvöllurinn
fimmtudagur 13. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sólin lćtur sjá sig vindurinn ekkert til ađ tala um og völlurinn fallegur héđan úr boxinu.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Aron Ţórđur Albertsson
Keflavík 1 - 3 Ţróttur R.
1-0 Adam Ćgir Pálsson ('6)
1-1 Dađi Bergsson ('53)
1-2 Rafael Victor ('58)
1-3 Aron Ţórđur Albertsson ('63)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko ('21)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('68)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson ('46)
18. Cezary Wiktorowicz
31. Elton Renato Livramento Barros

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('21)
17. Hreggviđur Hermannsson
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('68)
22. Arnór Smári Friđriksson ('46)
38. Jóhann Ţór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Sindri Ţór Guđmundsson ('57)
Ísak Óli Ólafsson ('87)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varnarlegt hrun Keflavíkur í síđari hálfleik réđi hér mestu. Gestirnir fengu auđveld mörk en má ţó ekkert taka af ţeim ađ ţeir spiluđu fanta vel og ţá sérstaklega í síđari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Aron Ţórđur Albertsson
Mark og stođsending hjá Aroni í kvöld. Var duglegur ađ finna sér svćđi til ađ vinna međ og átti oft stórhćttulegar sendingar á félaga sína sem náđu ţó ekki ađ gera sér mat úr ţeim.
2. Rafael Victor
Skemmtilegur leikmađur sem vinnur mikiđ fyrir liđiđ. Stöđugt á hreyfingu og gerđi vel. Skorađi gott mark og er komin á ról í markaskorun međ 3 mörk í síđustu 2 leikjum.
Atvikiđ
Erfitt ađ taka eitt atvik en fyrstu 20 mínútur síđari hálfleiks fá ţennan reit. Ţróttur gjörsamlega jarđađi heimamenn á ţeim kafla og litu aldrei um öxl eftir ţađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttur jafnar Keflavík ađ stigum og ţéttist pakkinn viđ toppinn enn frekar eftir leiki kvöldsins en ađeins 3 stig eru í toppliđ Víkings Ó
Vondur dagur
Hefur varla veriđ gott fyrir Eystein Húna ţjálfara Keflavíkur ađ horfa á liđ sitt fyrstu 20 mínútur seinni hálfleiks ţar sem leikur liđsins hrundi eftir ađ hafa fariđ međ forystu til leikhlés,
Dómarinn - 7
Elli var solid í dag. Gaman ađ sjá hann aftur međ flautuna. Er einn af okkar bestu dómurum. skilađi sínu vel.
Byrjunarlið:
0. Hafţór Pétursson
0. Arnar Darri Pétursson
3. Árni Ţór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson ('88)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('77)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden ('90)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Sindri Scheving
17. Baldur Hannes Stefánsson ('77)
21. Róbert Hauksson ('90)
25. Archie Nkumu
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('88)

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:

Rauð spjöld: