Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Fjölnir
1
3
Víkingur Ó.
0-1 Sallieu Capay Tarawallie '14
0-2 Martin Cristian Kuittinen '34
Albert Brynjar Ingason '51 , víti 1-2
1-3 Ívar Örn Árnason '76
13.06.2019  -  19:15
Extra völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Glimrandi sólskin og enginn teljandi vindur, frábært hérna í Grafarvogi.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 504
Maður leiksins: Martin Cristian Kuittinen
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f) ('70)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('64)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('45)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson ('45)
10. Viktor Andri Hafþórsson
16. Orri Þórhallsson ('64)
26. Ísak Óli Helgason ('70)
33. Ísak Atli Kristjánsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('89)

Rauð spjöld:
@arnorben Arnór Heiðar Benónýsson
Skýrslan: Baráttuleikur í Grafarvogi
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn réði einfaldlega úrslitum í þessum leik, Ólsarar voru miklu betri og náðu taki á leiknum sem þeir misstu aldrei.
Bestu leikmenn
1. Martin Cristian Kuittinen
Það var erfitt að gera upp á milli sóknarmanna Víkinga í þessum leik, þeir áttu allir stórgóðan leik en Martin stendur upp úr. Skoraði gott mark og var flottur með boltann.
2. Harley Willard
Þetta hefði alveg eins getað farið til Sallieu Tarawallie en ég gef Willard þetta. Hann var frábær með boltann og fór skemmtilega framhjá varnarmönnum og var nálægt því að skora sjálfur nokkrum sinnum ásamt þess að eiga góðar sendingar sem bjuggu til góð færi.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins, þrumufleygur frá Sallieu Capay Tarawallie sem setti tóninn fyrir gestina sem að áttu frábæran leik í blíðunni í Grafarvoginum.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur Ó. fer á toppinn í deildinni ásamt Fjölnismönnum. Ólsarar eiga þó leik til góða og eru því í góðri stöðu.
Vondur dagur
Sóknarmenn Fjölnis áttu ekki góðan dag, kantmennirnir sáu lítið af boltanum og eina mark liðsins kom úr vítaspyrnu. Þeir þurfa að gera betur í svona stórum leikjum.
Dómarinn - 8
Flott frammistaða hjá honum, það var mikil harka í þessum leik en hann leyfði leiknum að fljóta og hélt sinni línu vel.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
2. Ívar Örn Árnason
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Grétar Snær Gunnarsson
8. Martin Cristian Kuittinen ('90)
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara
14. Sallieu Capay Tarawallie ('91)

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('90)
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Pétur Steinar Jóhannsson ('91)
23. Stefán Þór Pálsson

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Grétar Snær Gunnarsson ('59)

Rauð spjöld: