Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Stjarnan
0
0
Þór/KA
03.07.2019  -  18:00
Samsung völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og létt gola, fínustu aðstæður.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Áhorfendur: 110
Maður leiksins: Anna María Baldursdóttir
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Edda María Birgisdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Diljá Ýr Zomers
14. Snædís María Jörundsdóttir ('61)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
13. Helga Guðrún Kristinsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('61)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Róbert Þór Henn
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir
Sigurður Már Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Markalaust á Samsung vellinum
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur beggja liða var mjög þéttur og góður og kom í veg fyrir mörk í kvöld. Sóknarleikurinn hefði þó mátt vera betri og þá ákvörðunartaka og sendingar á síðasta þriðjung vallarins sérstaklega. Jafntefli sanngjörn niðurstaða.
Bestu leikmenn
1. Anna María Baldursdóttir
Anna María sem er búin að vera frá síðan í fyrstu umferðinni var frábær í kvöld. Var eins og klettur í vörninni, stýrði þessu vel og skellti í lás. Munar um minna fyrir Stjörnuna að endurheimta fyrirliðann sinn.
2. Arna Sif Ásgrímsdóttir
Gerði sóknarmönnum Stjörnunnar erfitt fyrir í kvöld og var alltaf mætt til þess að loka á þær.
Atvikið
Dauðafærið sem María Sól fékk í lok uppbótartímans. Fékk boltann alein fyrir framan markið en hitti boltann illa og tókst ekki að skora, hefði getað stolið sigrinum fyrir Stjörnuna.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA heldur áfram að vera í 3. sæti deildarinnar og nú með fjórtán stig á meðan Stjarnan er komin tíu stig í 5. sæti.
Vondur dagur
Flestir sóknarmenn beggja liða koma til greina en Sandra Mayor komst hvorki lönd né strönd í kvöld. Varnarmúr Stjörnunnar varðist vel og lokuðu vel á hana en Sandra fékk samt dauðafæri á 73. mínútu þar sem hún hefði átt að gera betur.
Dómarinn - 8
Vel dæmdur leikur hjá Þórði Má og aðstoðarmönnum hans. Þó engar stórar ákvarðanir sem þeir þurftu að taka.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
9. Sandra Mayor
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('60)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Varamenn:
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('60)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Einar Logi Benediktsson
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Haraldur Ingólfsson

Gul spjöld:
Arna Sif Ásgrímsdóttir ('59)
Andrea Mist Pálsdóttir ('68)

Rauð spjöld: