Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Leiknir R.
0
2
Fjölnir
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson '14
0-2 Ingibergur Kort Sigurðsson '70
04.07.2019  -  19:15
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól, stillt og rakur grasvöllur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Rasmus Christiansen
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
10. Sævar Atli Magnússon (f)
10. Daníel Finns Matthíasson ('55)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('63)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson
7. Stefán Árni Geirsson ('75) ('75)
8. Árni Elvar Árnason
10. Ingólfur Sigurðsson ('55)
14. Birkir Björnsson ('63)
19. Ernir Freyr Guðnason
20. Hjalti Sigurðsson
26. Viktor Marel Kjærnested

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Sólon Breki Leifsson ('30)
Vuk Oskar Dimitrijevic ('68)
Ósvald Jarl Traustason ('89)

Rauð spjöld:
@saevarolafs Sævar Ólafsson
Skýrslan: Cruise Control sigur Fjölnismanna á Leiknisvelli
Hvað réði úrslitum?
Gæði Fjölnisliðsins voru einfaldlega meiri í dag. Sigldu sigrinum heim, voru þéttir og vel skipulagðir út í gegnum leikinn og virtust eiga nóg inni EF til þess kæmi að það þyrfti meira púður í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Rasmus Christiansen
Hreint lak. Var yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum og kemur með mikið til liðsins. Staðsetningar og
2. Ingibergur Kort Sigurðsson
Skoraði annað markið og var ógnandi í sínum aðgerðum í dag. Í raun hefðu ansi margir úr Fjölnisliðinu mátt vera nefndir í sömu andrá og Ingibergur.
Atvikið
Nacho Heras gaf aukaspyrnununa sem Fjölnismenn skoruðu úr. Fer í glórulaust einvígi við Jón Gísla Ström sem hann átti aldrei séns í að vinna. Markið lagði grunninn að þægilegum og klínískum sigri Fjölnismanna
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn tróna einir á toppnum með 22 stig af 30 mögulegum og virðast vera eitt af fáum liðum í deildinni sem ÆTLAR upp í Pepsi-max deildina.
Vondur dagur
Leiknisliðið í heild sinni. Það var í raun enginn leikmaður Leiknis sem var áberandi að skila frammistöðu sem slær í takt við getu. Holningin á liðinu var því miður ekki góð í dag. Hvort heldur sem er varnarlega eða sóknarlega. Fjölnisliðið leysti hápressu heimamanna næsta því án þess að svitna svo það eru ansi mörg spurningamerki við leik liðsins í dag.
Dómarinn - 5
Hafði ekki nein áhrif á útkomuna. En margir einkennilegir dómar og ekki dómar sem litu dagsins ljós. Eigum við ekki bara að segja klassísk íslensk dómaraframmistaða.
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson ('87)
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Jón Gísli Ström ('55)
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f) ('90)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
10. Viktor Andri Hafþórsson
16. Orri Þórhallsson ('90)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('55)
33. Ísak Atli Kristjánsson ('87)
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Valdimar Ingi Jónsson ('52)
Ingibergur Kort Sigurðsson ('62)
Kristófer Óskar Óskarsson ('90)

Rauð spjöld: