Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þór
3
0
Fram
Jökull Steinn Ólafsson '30
Aron Elí Sævarsson '38 1-0
Jónas Björgvin Sigurbergsson '67 2-0
Jakob Snær Árnason '88 3-0
05.07.2019  -  18:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sólskin, 5° hiti og norðanvindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 603 - Þórsarar eru sáttir með það!
Maður leiksins: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson ('65)
Orri Sigurjónsson ('79)
Aron Elí Sævarsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('86)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
14. Jakob Snær Árnason
23. Dino Gavric
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
2. Elmar Þór Jónsson
5. Loftur Páll Eiríksson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('65)
12. Aron Ingi Rúnarsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('86)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('79)
25. Aðalgeir Axelsson

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Perry John James Mclachlan
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ævarsson ('45)
Sveinn Elías Jónsson ('56)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Öruggur Þórssigur á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Þórsarar voru einfaldlega betri í dag. Leikurinn hafði verið í ágætis jafnvægi fram að rauða spjaldinu, en Þór hafði engu að síður fengið 2-3 ágætis tækifæri fyrir það. Eftir að Jökull var rekinn útaf var þetta aldrei spurning.
Bestu leikmenn
1. Jónas Björgvin Sigurbergsson
Hann er að eiga frábært tímabil og spilar fullur sjálfstrausts. Hann var klókur og skapandi í opnum leik, en föstu leikatriðin hans voru í hæsta gæðaflokki. Flottur leikur í dag.
2. Jakob Snær Árnason
Var afar sprækur og lét vörn Fram hafa virkilega fyrir öllu í dag. Fékk tvo fína sénsa í fyrri hálfleik til þess að stilla miðið og skoraði svo fínt mark sem endanlega kláraði leikinn.
Atvikið
Jökull Steinn Ólafsson fékk rautt spjald á 30. mínútu og það auðveldaði Þórsurum verkið verulega. Það var óumflýjanlegt að liturinn á spjaldinu yrði rauður, endaði straujaði hann Ármann Pétur gjörsamlega.
Hvað þýða úrslitin?
Þór kemst með sigrinum upp fyrir Fram og eru með 19 stig í 3. sætinu þegar að þetta er skrifað. Framarar eru sæti neðar með 17 stig. Þórsarar eiga grannaslag við Magna í næsta leik, en Framarar fá Leikni R í heimsókn.
Vondur dagur
Jökull Steinn tekur þetta á sig í dag. Hann skellti liðsfélögum sínum í erfiða brekku með því að láta reka sig útaf.
Dómarinn - 5
Leikurinn virtist ætla að leysast uppí vitleysu og sirkus í lok fyrri hálfleiks, en það komst meiri ró á hann í seinni hálfleik. Twitter sérfræðingar telja að fyrsta mark leiksins hafi ekki átt að telja.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
Matthías Kroknes Jóhannsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('73)
6. Marcao
9. Helgi Guðjónsson ('78)
11. Jökull Steinn Ólafsson
13. Alex Bergmann Arnarsson
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
3. Heiðar Geir Júlíusson ('73)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
11. Magnús Þórðarson ('78)
14. Hlynur Atli Magnússon

Liðsstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Daði Guðmundsson
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Magnús Þorsteinsson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('71)

Rauð spjöld:
Jökull Steinn Ólafsson ('30)