Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
44' 2
1
Breiðablik
Víkingur Ó.
2
0
Afturelding
Harley Willard '54 1-0
Sallieu Capay Tarawallie '62 2-0
05.07.2019  -  20:00
Ólafsvíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Rjómablíða í Víkinni fögru
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Harley Willard
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
2. Ívar Örn Árnason
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Grétar Snær Gunnarsson
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard ('88)
13. Emir Dokara
14. Sallieu Capay Tarawallie
22. Vignir Snær Stefánsson ('74)

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('88)
8. Martin Cristian Kuittinen
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Pétur Steinar Jóhannsson
23. Vidmar Miha ('74)

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Suad Begic
Harpa Finnsdóttir
Kristmundur Sumarliðason

Gul spjöld:
Grétar Snær Gunnarsson ('12)
Vignir Snær Stefánsson ('32)
Michael Newberry ('39)
Emmanuel Eli Keke ('44)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Loksins kom mark hjá Ólafsvíkurvíkingum
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunurinn skóp þennan sigur. Harley Willard með magnað mark þar sem hann sólaði Ondo uppúr skónum
Bestu leikmenn
1. Harley Willard
Frábær allan leikinn. Skoraði og var óheppinn að skora ekki fleiri
2. James Dale
Vinnsluhesturinn á miðju Víkinga. Hljóp fyrir allan peninginn
Atvikið
Fyrsta markið sem fékk að standa. Sló Aftureldingu út af laginu. Nánast eins og þeir hefðu misst andann.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar lyfta sér upp í 4 sæti deildarinnar og skora loksins mark eftir að hafa ekki skorað í síðustu þrem leikjum.
Vondur dagur
Erfitt að setja þetta á einhvern einn en ef ég þarf að velja þá set ég þetta á Alexander Aron. Var ekkert lélegur í leiknum og spilaði leikinn mjög vel. Þessi smáatriði hins vegar að hrauna yfir menn eftir að hafa brotið á þeim og keyra inn í markmanninn löngu eftir að hann grípur boltann á ekki að sjást. Ég er allur fyrir hörku inná fótboltavellinum en þetta var meiri fantaskapur en harka
Dómarinn - 4
Elli byrjaði vel á flautunni en hann tók sér rúma mínútu til að dæma mark af. Ætlaði ekki að dæma en eftir hávaða af bekk Aftureldingar ákvað hann að tala við aðstoðarmann sinn. Eftir það var hann alltof værukær.
Byrjunarlið:
30. Andri Þór Grétarsson (m)
Alexander Aron Davorsson
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnþórsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f) ('46)
11. Róbert Orri Þorkelsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
16. Romario Leiria ('71)
28. Valgeir Árni Svansson ('54)

Varamenn:
13. Tristan Þór Brandsson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson ('71)
7. Hafliði Sigurðarson ('46)
12. Hlynur Magnússon
18. Djordje Panic
20. Tryggvi Magnússon ('54)
25. Georg Bjarnason

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Margrét Ársælsdóttir
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Romario Leiria ('17)
Alexander Aron Davorsson ('75)

Rauð spjöld: