Þróttur R.
7
0
Magni
Sindri Scheving '26 1-0
Jasper Van Der Heyden '26 2-0
Jasper Van Der Heyden '35 3-0
3-0 Gunnar Örvar Stefánsson '38 , misnotað víti
Árni Þór Jakobsson '43 4-0
Daði Bergsson '50 5-0
Rafael Victor '55 6-0
Baldur Hannes Stefánsson '83 7-0
06.07.2019  -  16:00
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Bongó og smá gola
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 161
Maður leiksins: Jasper Van Der Hayden
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
3. Árni Þór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
9. Rafael Victor ('65)
11. Jasper Van Der Heyden ('55)
23. Guðmundur Friðriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('45)
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
8. Baldur Hannes Stefánsson ('45)
18. Andri Sævarsson
21. Róbert Hauksson ('65)
22. Oliver Heiðarsson ('55)
27. Ólafur Rúnar Ólafsson
28. Ólafur Fjalar Freysson

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Sveinn Óli Guðnason
Nadia Margrét Jamchi
Halldór Geir Heiðarsson
Alexander Máni Patriksson

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('17)
Dagur Austmann ('17)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan: Vandræði Magna á útivelli halda áfram
Hvað réði úrslitum?
Kraftur Þróttara myndi ég segja að væri lykill í þessum leik. Margir hefðu slakað á eftir að hafa verið 4 - 0 yfir í hálfleik en Þróttur fór bara upp um gír og bætti við þremur mörkum í seinni.
Bestu leikmenn
1. Jasper Van Der Hayden
Belginn var frábær í dag og alveg fáranlega erfitt að velja einhvern einn sem stóð sérstakleg a upp úr en Jasper skoraði eitt og lagði upp tvö.
2. Sindri Scheving
Sindri var flottur í dag og opnaði markareikning Þróttara í fyrri hálfleik að auki lagði hann upp eitt mark og var bara heilt yfir virkilega traustur í dag.
Atvikið
Arnar Darri ver víti í fyrri hálfleik til að koma í veg fyrir að leikurinn fer í 3 - 1 og er hægt að segja að þá hafi allur kraftur farið úr Magna og auðvelt fyrir Þrótt að setja fjögur eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur heldur sér á sama stað í áttunda sæti en með 13 stig og koma sér í blússandi plús í markatölu með þessum sigri. Magni sömuleiðis heldur sér á sama stað í deildinni og eru enn á botninum með sex stig.
Vondur dagur
Það væri ósanngjarnt að velja einhvern einn sem átti slæman dag því ég held að Magnamenn fái allir þann stimpil á sig að hafa átt vondan dag. Það er orðið rannsóknarmál hvað gerist er Magnamenn fara frá Grenivík því að það þarf að fara skila inn stigum á útivelli.
Dómarinn - 8
Egill flottur í dag. Nokkur atvik sem ég væri alveg til í að kíkja á aftur en annars bara heilt yfir flottur. Mikið flæði og vel dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
23. Aron Elí Gíslason (m)
Bergvin Jóhannsson
Áki Sölvason ('70)
4. Sveinn Óli Birgisson (f) ('57)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
9. Guðni Sigþórsson
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Þór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiðarsson
99. Angantýr Máni Gautason ('76)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
3. Þorgeir Ingvarsson ('57)
7. Sveinn Helgi Karlsson
19. Marinó Snær Birgisson
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Agnar Darri Sverrisson ('76)

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Gísli Gunnar Oddgeirsson
Frosti Brynjólfsson
Andrea Þórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Bergvin Jóhannsson ('17)

Rauð spjöld: