Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍBV
1
2
KR
0-1 Óskar Örn Hauksson '20
0-2 Arnþór Ingi Kristinsson '63
Guðmundur Magnússon '90 1-2
06.07.2019  -  16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Smá gola, heiðskýrt 15° og fínasti völlur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 670
Maður leiksins: Arnþór Ingi
Byrjunarlið:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
8. Priestley Griffiths ('86)
8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víðir Þorvarðarson
11. Sindri Snær Magnússon
19. Benjamin Prah ('68)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('57)
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson ('68)
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Guðmundur Magnússon ('57)
17. Róbert Aron Eysteinsson ('86)
19. Breki Ómarsson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Ian David Jeffs
Matt Garner
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson
Márcio Santos
Michael Edward White

Gul spjöld:
Gary Martin ('29)
Guðmundur Magnússon ('75)
Telmo Castanheira ('90)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan: Goslokahátíð dugði ekki til
Hvað réði úrslitum?
Ákveðinn gæðamunur réði úrslitum í dag. Óskar Örn skoraði frábært mark og kom það KR í kjörstöðu.
Bestu leikmenn
1. Arnþór Ingi
Var frábær í dag. Braut margar sóknir á bak aftur, skoraði og lagði upp mark.
2. Óskar Örn
Sýndi enn og aftur gæði sín og hafði gæðin sem þurfti til að klára dæmið í dag.
Atvikið
Gary Martin fékk blóðnasir eftir samstuð en dómari leiksins stöðvaði ekki leikinn, gaf Gary ekki aukaspyrnu og spjaldaði svo Gary fyrir að vera ósáttur.
Hvað þýða úrslitin?
KR heldur áfram að vinna og ÍBV að tapa. Liðin styrkja stöðu sína á sitt hvorum endanum í deildinni.
Vondur dagur
Óskar Zöega var að spila sinn fyrsta leik í sumar sem hægri bak í 4gra manna línu og átti erfitt með að finna sig. Var enginn sem átti eitthvað voða dapran dag.
Dómarinn - 5
Frekar döpur frammistaða þriðja liðsins í dag. Einar Ingi dæmdi stundum bara eitthvað og AD1 hamaðist við að vera bara línuvörður og aðstoðaði ekkert.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('83)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason
7. Tobias Thomsen ('86)
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('58)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
3. Ástbjörn Þórðarson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson ('58)
8. Finnur Orri Margeirsson
14. Ægir Jarl Jónasson ('86)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('83)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Skúli Jón Friðgeirsson ('69)
Kennie Chopart ('70)

Rauð spjöld: