Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Haukar
4
0
Grindavík
Heiða Rakel Guðmundsdóttir '11 1-0
Dagrún Birta Karlsdóttir '55 2-0
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '89 3-0
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '93 4-0
12.07.2019  -  19:15
Ásvellir
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Toppaðstæður á Ásvöllum. Svo gott sem roklaust.
Dómari: Steinar Stephensen
Maður leiksins: Sæunn Björnsdóttir
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('77)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('87)
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
16. Sierra Marie Lelii ('90)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir (f)
23. Sæunn Björnsdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('69)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir ('87)

Varamenn:
1. Selma Líf Hlífarsdóttir (m)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir
6. Vienna Behnke ('87)
7. Erna Margrét Magnúsdóttir ('87)
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('69)
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('90)
21. Kristín Ösp Sigurðardóttir ('77)

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Hildigunnur Ólafsdóttir
Rún Friðriksdóttir
Árni Ásbjarnarson
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Sigrún Björg Þorsteinsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long
Benjamín Orri Hulduson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Langþráður Haukasigur
Hvað réði úrslitum?
Haukaliðið mætti einbeitt til leiks, ákveðið í að komast aftur á sigurbraut eftir vonbrigðaúrslit að undanförnu. Það var aðeins eitt mark skorað í fyrri hálfleik og bæði lið tæknilega séð inni í leiknum. Í síðari hálfleik var hinsvegar aldrei spurning hvert stefndi. Haukakonum tókst að láta boltann ganga virkilega vel á milli manna og Grindavíkurkonur voru meira og minna í eltingaleik.
Bestu leikmenn
1. Sæunn Björnsdóttir
Baráttan hjá Sæunni var til fyrirmyndar og mikilvægur hlekkur í því að Haukum tókst að taka yfir miðsvæðið í leiknum. Hún átti auk þess stoðsendingu í öðru marki liðsins.
2. Sierra Marie Lelii
Var mjög hættuleg á vinstri vængnum hjá Haukum. Bjó til þónokkur færi fyrir liðsfélagana og lagði upp tvö mörk.
Atvikið
Varamaðurinn Hildur Karítas Gunnarsdóttir er að koma til baka eftir krossbandameiðsli. Hún nýtti mínúturnar sínar vel í dag og skoraði tvö mörk á þeim 20 mínútum sem hún spilaði. Ánægjulegt að sjá hana byrja að skora aftur.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar komast úr fallsæti og upp í 7. sæti. Eru komnar með 9 stig. Grindavík er áfram með 11 stig og í 6. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Nicole Maher náði sér aldrei á strik á kantinum hjá Grindavík. Þessi eldfljóti leikmaður var í stífri gæslu hjá hinni ungu Erlu Sól Vigfúsdóttur og var skipt útaf eftir klukkustundarleik.
Dómarinn - 7
Heilt yfir fínt hjá tríóinu. Steinar sleppti líklega aukaspyrnu sem Grindavík átti að fá á hættulegum stað en þar fyrir utan voru vafaatriðin hvorki mörg né stór og skipta litlu máli þegar upp er staðið.
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
2. Ástrós Lind Þórðardóttir ('87)
4. Shannon Simon
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f)
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir ('40)
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
14. Birgitta Hallgrímsdóttir ('83) ('86)
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
21. Nicole C. Maher ('61)
29. Írena Björk Gestsdóttir ('80)

Varamenn:
7. Borghildur Arnarsdóttir ('61)
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('80)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('40)
17. Inga Rún Svansdóttir ('87)
19. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir ('83) ('86)

Liðsstjórn:
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Scott Mckenna Ramsay

Gul spjöld:
Nicole C. Maher ('53)

Rauð spjöld: