Kórinn
sunnudagur 14. júlí 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 790
Mađur leiksins: Birkir Valur Jónsson
HK 2 - 1 KA
1-0 Björn Berg Bryde ('33)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('43, víti)
2-1 Valgeir Valgeirsson ('85)
Bjarni Gunnarsson , HK ('91)
Steinţór Freyr Ţorsteinsson , KA ('91)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörđur Árnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
10. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
22. Arnţór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
8. Máni Austmann Hilmarsson
9. Brynjar Jónasson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Viktor Bjarki Arnarsson
16. Emil Atlason
21. Andri Jónasson
26. Aron Kári Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Ţjóđólfur Gunnarsson
Guđmundur Ţór Júlíusson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('29)

Rauð spjöld:
Bjarni Gunnarsson ('91)
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KA-ingum reyndist ómögulegt ađ nýta fćrin sín. Stangarskot, skot yfir af ţriggja metra fćri, leikmenn HK ađ kasta sér fyrir boltann á síđustu stundu. HK gerđu hrikalega vel ađ standa af sér storminn og ţegar fćri gafst gerđi Valgeir gćfu muninn.
Bestu leikmenn
1. Birkir Valur Jónsson
Ţađ var sífelld ógn af honum upp kantinn og hann dćldi hćttulegum krossum inn í teig. Synti líka varnarvinnu sinni mjög vel.
2. Ásgeir Marteinsson
Hann og Börkur voru eins og höfđingjar á miđjunni hjá HK í ţessum leik, en Ásgeir bauđ upp á meira fram á viđ og braut upp fjölda sókna KA.
Atvikiđ
Bíóiđ í lokin. Í uppbótartíma fóru fimm spjöld á loft, ţar međ talin tvö rauđ og ef eitthvađ er máttu ţau vera fleiri. Ţađ var harkalega brotiđ á Bjarna viđ hornfánan og hann fékk rautt fyrir ađ svara fyrir sig, sem betur fer fyrir hann náđu KA ekki ađ nýta sér liđsmuninn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
HK tekst ađ búa til smá andrými milli síns og fallsćtana, stökkva upp fyrir Grindavík og KA. Akureyringar eru hins vegar komnir í bullandi vandrćđi og ţurfa ađ finna lausn á sínum vandamálum strax í gćr.
Vondur dagur
Nokkrir sem koma til greina ađ Hrannar Björn hneppir ţennan vafasama heiđur. Ţađ rann fjöldinn allur af sóknum KA í sandinn ţegar hann reyndi fyrirgjafir sem enduđu í veggnum bakviđ markiđ og hann braut hvađ eftir annađ af sér óţarfalega.
Dómarinn - 7
Ţađ dregur hann upp hvernig hann tókst á viđ rugliđ í lokin en hann var líka ósamkvćmur sjálfum sér međ fjölda minni atvika en stóru dómarnir, spjöld og vítiđ sem allir voru búnir ađ gleyma eftir leik, voru rétt.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Daníel Hafsteinsson ('86)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('72)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('65)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
14. Andri Fannar Stefánsson ('65)
19. Birgir Baldvinsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('72)
24. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('86)
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson

Gul spjöld:
Ýmir Már Geirsson ('64)
Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('95)

Rauð spjöld:
Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('91)