Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Fjölnir
3
1
Augnablik
Sara Montoro '13 1-0
Rósa Pálsdóttir '18 2-0
Sara Montoro '43 3-0
3-1 Ásta Árnadóttir '85
18.07.2019  -  19:15
Extra völlurinn
Inkasso deild kvenna
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Maður leiksins: Sara Montoro
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
Rósa Pálsdóttir ('78)
Hlín Heiðarsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
4. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
5. Hrafnhildur Árnadóttir
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('93)
11. Sara Montoro
13. Vala Kristín Theódórsdóttir ('91)
14. Elvý Rut Búadóttir
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('83)

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('83)
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir ('91)
17. Lilja Hanat
20. Linda Lárusdóttir ('78)
21. María Eir Magnúsdóttir ('93)
22. Nadía Atladóttir
23. Sóley Vivian Eriksdóttir

Liðsstjórn:
Páll Árnason (Þ)
Magnús Haukur Harðarson (Þ)
Kristjana Ýr Þráinsdóttir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
Axel Örn Sæmundsson
Ása Dóra Konráðsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan: Frábær leikur hjá Fjölnisstúlkum
Hvað réði úrslitum?
Fjölnisstúlkur mættu einfaldlega bara betur inn í þennan leik. Þær ná að setja tvö mörk tiltölulega snemma á lið Augnabliks og náðu þær sér aldrei almennilega á strik eftir það.
Bestu leikmenn
1. Sara Montoro
Skoraði tvö glæsileg mörk í leiknum í dag og skapaði einnig fullt af fleiri færum bæði fyrir sig og samherja sína.
2. Vala Kristín Theódórsdóttir
Var virkilega örugg varnarlega og vann hvert einvígið á fætur öðru. Hún stírði miðsvæðinu líka virkilega vel.
Atvikið
Seinna mark Fjölnis sló Augnablik alveg út af laginu. Þær voru vel inni í leiknum fyrir það en eftir það sáu þær aldrei til sólar.
Hvað þýða úrslitin?
Eftir leiki dagsins þá dettur Augnablik niður í sjötta sæti þar sem Haukar unnu gegn ÍR. Fjölnir er samt áfram í fallsæti þrátt fyrir sigurinn í dag en þær eru jafnar Grindavík og ÍA að stigum.
Vondur dagur
Varnalína Augnabliks var virkilega brothætt í þessum leik. Allt lið Augnabliks var heldur ekki nógu samstillt þegar kom að því að verjast eins og lið. Lið Augnabliks átti bara ekki góðan dag, þá sérstaklega í fyrrihálfleik, þær náðu þó að koma aðeins til baka í seinni hálfleik og setja eitt mark en markið kom einfaldlega bara alltof seint.
Dómarinn - 7
Virkilega "solid" leikur hjá dómaranum í dag
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
Þórdís Katla Sigurðardóttir ('77)
2. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('34)
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir ('77)
8. Ragna Björg Einarsdóttir ('61)
11. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
15. Fanney Einarsdóttir ('61)
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
2. Ásta Árnadóttir ('34)
4. Brynja Sævarsdóttir ('61)
17. Birta Birgisdóttir ('61)
19. Birna Kristín Björnsdóttir
23. Hugrún Helgadóttir ('77)

Liðsstjórn:
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Rebekka Ágústsdóttir
Tinna Harðardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: