Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
78' 1
1
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
LL 1
2
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
LL 3
0
FH
Mjólkurbikar karla
LL 2
9
KR
KA
1
1
ÍA
0-1 Viktor Jónsson '11
Almarr Ormarsson '58 1-1
21.07.2019  -  17:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Ágætis aðstæður. Skýjað og sæmilega hlýtt.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1004 manns
Maður leiksins: Almarr Ormarsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Hallgrímur Jónasson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar ('85)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('71)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('59)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Ívar Örn Árnason ('59)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('71)
28. Sæþór Olgeirsson

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sveinn Þór Steingrímsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('22)
Hallgrímur Jónasson ('43)
Ýmir Már Geirsson ('62)
Brynjar Ingi Bjarnason ('63)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Fyrsta jafntefli KA í sumar kom gegn ÍA
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var kaflaskiptur. KA menn voru stefnulausir í fyrri hálfleik og virtust ekki vera með neitt plan hvað þeir ætluðu að gera. Skagamenn voru þéttir fyrir og erfitt að finna glufur á varnarmúra þeirra. KA menn komu beittari til síðari hálfleiks og uppskáru jöfnunarmark. Sanngjörn niðurstaða þegar á heildina er litið.
Bestu leikmenn
1. Almarr Ormarsson
Skorar þetta mikilvæga jöfnunarmark KA og var góður á miðjunni. Lítið annað hægt að segja.
2. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Hættulegasti leikmaður Skagamanna fram á við. Var síógnandi í fyrri hálfleik og áttu KA menn í mestu erfiðleikum með að ráða við hraða hans. Fékk dauðafæri til að koma Skagamönnum í 2-0.
Atvikið
Tvennt sem kemur til greina. Í stöðunni 1-0 fær Tryggvi Hrafn dauðafæri eftir frábæran undirbúnig Jóns Gísla en setti boltann í framhjá opnu markinu. Þá vildu KA menn fá víti undir lok fyrri hálfleiks og virtust hafa nokkuð til síns máls.
Hvað þýða úrslitin?
KA menn koma sér uppúr fallsæti í bili og stöðva fjögura leikja taphrinu. Skagamenn eru í þriðja sætinu ennþá.
Vondur dagur
Torfi Tímóteus virkaði óöruggur í sínum aðgerðum í dag. Missti boltann á klaufalegum stöðum og átti misheppnaðar sendingar. Búinn að vera mikið meiddur í sumar sem að gæti enn haft áhrif á hann.
Dómarinn - 6
Að flestu leyti var leikurinn vel dæmdur hjá Erlendi. Hann fær mínus stig fyrir að sleppa víti sem að KA virtist eiga að fá. Var síðan full graður á spjöldin.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson ('67)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Albert Hafsteinsson
9. Viktor Jónsson ('69)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Þórðarson ('78)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
8. Hallur Flosason
10. Steinar Þorsteinsson
17. Gonzalo Zamorano ('69)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('78)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson

Gul spjöld:
Albert Hafsteinsson ('23)
Arnar Már Guðjónsson ('33)
Marcus Johansson ('34)
Óttar Bjarni Guðmundsson ('45)
Hörður Ingi Gunnarsson ('88)

Rauð spjöld: