Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Mjólkurbikar karla
Víkingur R.
LL 4
1
Víðir
Mjólkurbikar karla
KA
97' 1
1
ÍR
Mjólkurbikar karla
ÍA
LL 3
0
Tindastóll
Mjólkurbikar karla
Afturelding
LL 4
1
Dalvík/Reynir
Mjólkurbikar karla
Grótta
LL 0
3
Þór
Mjólkurbikar karla
Höttur/Huginn
LL 0
1
Fylkir
Mjólkurbikar karla
ÍBV
LL 1
2
Grindavík
Mjólkurbikar karla
Árbær
LL 0
3
Fram
Mjólkurbikar karla
Haukar
LL 2
4
Vestri
Leiknir R.
2
2
Grótta
Sólon Breki Leifsson '16 1-0
Sólon Breki Leifsson '34 2-0
2-1 Valtýr Már Michaelsson '51
2-2 Pétur Theódór Árnason '57
Stefán Árni Geirsson '77
30.07.2019  -  19:15
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Nánast eins og best verður á kosið - Völlurinn þó nokkuð ójafnt sleginn
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Sólon Breki Leifsson - Leiknir
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Sólon Breki Leifsson ('79)
2. Nacho Heras
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason ('59)
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('59)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson ('59)
8. Árni Elvar Árnason ('59)
10. Daníel Finns Matthíasson
10. Ingólfur Sigurðsson
14. Birkir Björnsson
20. Hjalti Sigurðsson ('79)
26. Viktor Marel Kjærnested

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Sævar Atli Magnússon ('20)
Stefán Árni Geirsson ('60)

Rauð spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('77)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Hágæðaskemmtunin sem búast mátti við
Hvað réði úrslitum?
Leiknismenn voru með pálmann í höndunum í hálfleik en mættu vankaðir til leiks í seinni hálfleiknum og Gróttumenn nýttu sér það. Þetta eru tvö stórskemmtileg fótboltalið með marga spennandi leikmenn og leikurinn í kvöld var klárlega sú skemmtun sem við mátti búast. Fjögur mörk, rautt spjald, hámarks spenna, góð mæting og mikil gleði.
Bestu leikmenn
1. Sólon Breki Leifsson - Leiknir
Þessi frábæri sóknarmaður skoraði tvö mörk í kvöld og kom Leikni í kjörstöðu í leiknum.
2. Kristófer Orri Pétursson - Grótta
Átti flottar sendingar í leiknum og glæsilega stoðsendingu í jöfnunarmarkinu.
Atvikið
Eftir að hafa fengið rauða spjaldið fékk Leiknir dauðafæri til að skora sigurmarkið. Hákon Rafn varði á ótrúlegan hátt frá Sævari Atla af stuttu færi. Menn tala um að Hákon hafi fengið boltann í andlitið.
Hvað þýða úrslitin?
Það er enn allt galopið í baráttunni um að taka 2. sætið í Inkasso. Fjölnismenn sigla væntanlega toppsætinu í hús en Grótta og Leiknir eru enn með í baráttunni. Það verður líklega spenna allt til loka.
Vondur dagur
Leikurinn í kvöld var veisla fyrir áhorfendur enda leikur tveggja mjög spennandi fótboltaliða. Við skilum því auðu í þessum lið í kvöld.
Dómarinn - 5,5
Virkaði ósannfærandi og óviss í mörgum dómum. Þrátt fyrir ekkert sérstaka frammistöðu slapp þetta þokkalega í endann.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Dagur Guðjónsson
Halldór Kristján Baldursson
3. Bjarki Leósson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
19. Axel Freyr Harðarson
21. Óskar Jónsson
22. Ástbjörn Þórðarson
25. Valtýr Már Michaelsson ('78)
29. Óliver Dagur Thorlacius
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Axel Sigurðarson
16. Kristófer Scheving
17. Agnar Guðjónsson
21. Orri Steinn Óskarsson ('78)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason
Leifur Þorbjarnarson
Leifur Auðunsson
Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('48)
Valtýr Már Michaelsson ('50)
Bjarki Leósson ('53)

Rauð spjöld: