Leiknisvöllur
ţriđjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Nánast eins og best verđur á kosiđ - Völlurinn ţó nokkuđ ójafnt sleginn
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Sólon Breki Leifsson - Leiknir
Leiknir R. 2 - 2 Grótta
1-0 Sólon Breki Leifsson ('16)
2-0 Sólon Breki Leifsson ('34)
2-1 Valtýr Már Michaelsson ('51)
2-2 Pétur Theódór Árnason ('57)
Stefán Árni Geirsson, Leiknir R. ('77)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Sólon Breki Leifsson ('79)
2. Nacho Heras
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason ('59)
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('59)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('79)
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('59)
8. Árni Elvar Árnason ('59)
10. Daníel Finns Matthíasson
10. Ingólfur Sigurđsson
14. Birkir Björnsson
26. Viktor Marel Kjćrnested

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Sćvar Atli Magnússon ('20)
Stefán Árni Geirsson ('60)

Rauð spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('77)


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leiknismenn voru međ pálmann í höndunum í hálfleik en mćttu vankađir til leiks í seinni hálfleiknum og Gróttumenn nýttu sér ţađ. Ţetta eru tvö stórskemmtileg fótboltaliđ međ marga spennandi leikmenn og leikurinn í kvöld var klárlega sú skemmtun sem viđ mátti búast. Fjögur mörk, rautt spjald, hámarks spenna, góđ mćting og mikil gleđi.
Bestu leikmenn
1. Sólon Breki Leifsson - Leiknir
Ţessi frábćri sóknarmađur skorađi tvö mörk í kvöld og kom Leikni í kjörstöđu í leiknum.
2. Kristófer Orri Pétursson - Grótta
Átti flottar sendingar í leiknum og glćsilega stođsendingu í jöfnunarmarkinu.
Atvikiđ
Eftir ađ hafa fengiđ rauđa spjaldiđ fékk Leiknir dauđafćri til ađ skora sigurmarkiđ. Hákon Rafn varđi á ótrúlegan hátt frá Sćvari Atla af stuttu fćri. Menn tala um ađ Hákon hafi fengiđ boltann í andlitiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţađ er enn allt galopiđ í baráttunni um ađ taka 2. sćtiđ í Inkasso. Fjölnismenn sigla vćntanlega toppsćtinu í hús en Grótta og Leiknir eru enn međ í baráttunni. Ţađ verđur líklega spenna allt til loka.
Vondur dagur
Leikurinn í kvöld var veisla fyrir áhorfendur enda leikur tveggja mjög spennandi fótboltaliđa. Viđ skilum ţví auđu í ţessum liđ í kvöld.
Dómarinn - 5,5
Virkađi ósannfćrandi og óviss í mörgum dómum. Ţrátt fyrir ekkert sérstaka frammistöđu slapp ţetta ţokkalega í endann.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
0. Dagur Guđjónsson
0. Halldór Kristján Baldursson
3. Bjarki Leósson
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
19. Axel Freyr Harđarson
21. Óskar Jónsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson ('78)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
9. Axel Sigurđarson
16. Kristófer Scheving
17. Agnar Guđjónsson
21. Orri Steinn Óskarsson ('78)

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Ţorbjarnarson
Leifur Auđunsson
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('48)
Valtýr Már Michaelsson ('50)
Bjarki Leósson ('53)

Rauð spjöld: