Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
23' 0
0
FH
Valur
1
0
Fylkir
Patrick Pedersen '37 1-0
07.08.2019  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Fáránlega góðar eins og í allt sumar. 16 stiga hiti, létt gola og blautt gervigras. Toppaðstæður!
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 1032
Maður leiksins: Andri Adolphsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen ('86)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson ('79)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen ('68)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('68)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('86)
20. Orri Sigurður Ómarsson
28. Emil Lyng
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('79)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('57)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Iðnaðarsigur í sólinni á Origovellinum
Hvað réði úrslitum?
Andartaks einbeitingarleysi hjá varnarmönnum Fylkis og gæðin í Patrick Pedersen. Andri Adolphsson fékk næði til að senda inní og Pedersen pláss til að skalla...og búmm. Sigurmark.
Bestu leikmenn
1. Andri Adolphsson
Lagði upp sigurmarkið og var stanslaus ógn þær 80 mínútur sem hann spilaði. Lykill að sóknarleiknum hjá Val.
2. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Hafsentapar þeirra Valsmanna var gríðarlega öruggt í leiknum og þurfti að standa af sér áhlaup Fylkismanna. Eiður vinnur kapphlaupið milli þeirra á sjónarmun.
Atvikið
Rétt undir lokin féll Sigurður Egill í vítateig Fylkis og vildi víti en Pétur gaf engan möguleika á því, hefði verið gott að fá VAR til að staðfesta hvernig þetta leit út, lookaði víti úr blaðamannastúkunni.
Hvað þýða úrslitin?
Valsarar fara upp í fjórða sætið og af alvöru í Evrópubaráttuna. Fylkismenn hins vegar eru fyrir neðan miðjuna og þurfa að gíra sig upp í næsta leik með það að leiðarljósi að dragast ekki inn í fallslaginn.
Vondur dagur
Ofboðslega vont að velja vondan dag hjá nokkrum manni. Orri Sveinn lenti í vandræðum í fyrri hálfleik, gaf gult spjald fyrir bull og var í veseni með Andra. Hann náði vopnum sínum í seinni hálfleik en situr uppi með þennan Svarta - Pétur.
Dómarinn - 8,5
Afskaplega vel dæmdur leikur hjá Pétri og félögum, héldu góðri línu í gegnum leikinn og stjórnaði leiknum virkilega vel. Erfiðleikastig leiksins svona milli bara en ég ætla að segja hann hafa átt að henda í víti til að fá hærri einkunn. Flott frammistaða!
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
10. Andrés Már Jóhannesson ('70)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Emil Ásmundsson ('53)
20. Geoffrey Castillion
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Leó Ernir Reynisson
4. Andri Þór Jónsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('70)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('53)
14. Arnór Ingi Kristinsson
17. Birkir Eyþórsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('13)
Sam Hewson ('45)
Ragnar Bragi Sveinsson ('88)

Rauð spjöld: