Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haukar
2
0
Augnablik
Sæunn Björnsdóttir '10 1-0
Telma Ívarsdóttir '62
Sierra Marie Lelii '67 2-0
08.08.2019  -  19:15
Ásvellir
Inkasso deild kvenna
Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson
Maður leiksins: Sierra Marie Lelii
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('72)
6. Vienna Behnke ('87)
9. Regielly Oliveira Rodrigues
10. Lára Mist Baldursdóttir
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('78)
16. Sierra Marie Lelii ('81)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir (f)
23. Sæunn Björnsdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('72)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
1. Silja Karen Sveinsdóttir (m)
3. Theódóra Hjaltadóttir
4. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('72) ('81)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir
6. Berglind Þrastardóttir ('87)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir ('72)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Rún Friðriksdóttir
Sigrún Björg Þorsteinsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long
Benjamín Orri Hulduson

Gul spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('24)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Ódýr mörk í öruggum Haukasigri
Hvað réði úrslitum?
Bæði mörk leiksins voru í ódýrari kantinum en það breytir því ekki að sigurinn var fyllilega verðskuldaður hjá Haukum. Eftir jafnræði fyrsta hálftímann eða svo náðu Haukar fínu taki á leiknum og sigldu sigrinum örugglega í höfn.
Bestu leikmenn
1. Sierra Marie Lelii
Var hættulegasti sóknarmaður Hauka í leiknum. Stríddi varnarmönnum Augnabliks og skoraði annað mark Hauka.
2. Lára Mist Baldursdóttir
Lára Mist er nýkomin til Hauka á láni. Hún lék virkilega vel á miðjunni. Stöðvaði þónokkrar sóknir Augnabliks og skilaði boltanum vel frá sér.
Atvikið
Haukar voru 1-0 yfir þegar Sierra Marie sleppur ein gegn Telmu. Telma á ekki annan kost í stöðunni en að reyna vinna boltann af Sierru en tekst það ekki og tekur hana niður. Verandi aftasti maður fékk hún réttilega rautt spjald fyrir vikið. Haukar skoruðu annað mark sitt stuttu síðar og lokuðu leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar færast nær liðinu í 4. sæti og eru nú aðeins stigi á eftir Tindastól. Augnablik er áfram í 6. sæti en liðið hefur nú spilað fjóra leiki án þess að sigra.
Vondur dagur
Markverðir Augnabliks taka þetta á sig. Telma Ívarsdóttir átti að gera betur þegar Sæunn Björnsdóttir skorar beint úr hornspyrnu fyrir Hauka. Telmu var svo vikið af velli í síðari hálfleik eftir að hafa brotið á Sierru Marie Lelii utan teigs. Varamarkvörðuinn Bryndís Gunnarsdóttir kom í kjölfarið inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik en missti boltann klaufalega frá sér í öðru marki Hauka.
Dómarinn - 9
Ekkert yfir tríóinu að kvarta. Dæmdu leikinn mjög vel.
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
Rebekka Ágústsdóttir ('81)
Þórdís Katla Sigurðardóttir ('60)
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
4. Brynja Sævarsdóttir ('69)
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir ('63)
17. Birta Birgisdóttir ('81)
19. Birna Kristín Björnsdóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m) ('63)
9. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
10. Ísafold Þórhallsdóttir ('69)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('81)
13. Ísabella Arnarsdóttir ('81)
18. Eyrún Vala Harðardóttir
23. Hugrún Helgadóttir ('60)
28. Eydís Helgadóttir

Liðsstjórn:
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Tinna Harðardóttir
Ragna Björg Kristjánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Telma Ívarsdóttir ('62)