Rafholtsvöllurinn
föstudagur 09. ágúst 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sól en smá vindur og kalt - Hefđbundiđ gluggaveđur
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Toni Tipuric
Njarđvík 1 - 1 Fjölnir
1-0 Andri Fannar Freysson ('26, víti)
1-1 Ingibergur Kort Sigurđsson ('94)
Ari Már Andrésson, Njarđvík ('96)
Gísli Martin Sigurđsson, Njarđvík ('96)
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo ('59)
21. Ivan Prskalo ('87)
22. Andri Fannar Freysson
23. Gísli Martin Sigurđsson

Varamenn:
1. Árni Ásbjarnarson
10. Bergţór Ingi Smárason
14. Andri Gíslason ('87)
14. Hilmar Andrew McShane ('59)
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Victor Lucien Da Costa
25. Denis Hoda

Liðstjórn:
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Brynjar Freyr Garđarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Brynjar Atli Bragason ('93)

Rauð spjöld:
Ari Már Andrésson ('96)
Gísli Martin Sigurđsson ('96)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Umdeilt víti og umdeilt jöfnunarmark réđu hér úrslitum. Njarđvíkingar voru virkilega ţéttir fyrir og Fjölnismenn svolítiđ ólíkir sér.
Bestu leikmenn
1. Toni Tipuric
Var kletturinn í vörn Njarđvíkur. Frábćr leikur frá varnarlínu Njarđvíkur í leiknum og stóđ ţar Toni Tipuric fremstur í flokki.
2. Aliu Djalo
Spilađi bara 60 mín í leiknum en var yfirburđar á vellinum međan. Stjórnađi miđjunni og eftir ađ hann fór útaf tóku Fjölnismenn svolítiđ yfir miđjuna.
Atvikiđ
Jöfnunarmark Fjölnis. Svo virđist sem brotiđ hafi veriđ á Brynjari Atla markverđi Njarđvíkur í ađdraganda marksins og Njarđvíkingar brjálađir ađ ekkert hafi veriđ dćmt og í kjölfariđ flugu rauđ spjöld á loft.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnir er áfram á toppi deildarinnar og Njarđvík áfram undir rauđu línunni en bćđi liđ eru einu stigi nćr markmiđum sínum.
Vondur dagur
Ćtla fá ađ skella ţessu alfariđ á smáan hóp stuđningsmanna Fjölnis sem gerđu sér ferđ á ţennan leik. Öskruđu ókvćđisorđum ađ dómara leiksins lungađ af leiknum og einbeittu sér meira ađ ţví ađ skipta sér af störfum dómarana heldur en ađ styđja sitt liđ og ţegar börn eru farin ađ öskra ókvćđisorđum ađ dómara án ţess ađ í ţađ er skoriđ er of langt gengiđ. Ţetta á ekki ađ sjást né heyrast á íţróttavelli.
Dómarinn - 4
Tvö mjög stór vafamál í ţessum leik sem draga hann svona niđur en fyrir utan ţađ var hann fínn lungađ af leiknum.
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('87)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson ('73)
9. Jón Gísli Ström ('67)
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('73)
16. Orri Ţórhallsson ('87)
20. Helgi Snćr Agnarsson
27. Krystian Grzegorz Szopa
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('67)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Bergsveinn Ólafsson ('25)
Ásmundur Arnarsson ('81)

Rauð spjöld: