Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Fylkir
2
1
Grindavík
Geoffrey Castillion '4 , víti 1-0
Hákon Ingi Jónsson '16 2-0
2-1 Sigurjón Rúnarsson '92
12.08.2019  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Gola, gleði og 9 gráður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 649
Maður leiksins: Ólafur Ingi Skúlason - Fylkir
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
Daði Ólafsson
Ragnar Bragi Sveinsson ('87)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
6. Sam Hewson
9. Hákon Ingi Jónsson ('67)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion ('85)
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
4. Andri Þór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('87)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('85)
16. Emil Ásmundsson ('67)
17. Birkir Eyþórsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Geoffrey Castillion ('76)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Fallfnykur af bitlausum Grindvíkingum
Hvað réði úrslitum?
Hrikalega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en það voru Fylkismenn sem voru gíraðri í byrjun og Grindvíkingar komust ekki upp brekkuna sem til varð. Sóknaraðgerðir gestaliðsins voru gríðarlega máttlausar allan leikinn.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Ingi Skúlason - Fylkir
Fyrirliði Fylkis fór fyrir sínum mönnum og sýndi góða stjórn þar sem hann lék í þriggja manna hafsentalínu liðsins.
2. Geoffrey Castillion - Fylkir
Skoraði, átti stóran þátt í öðru marki og krækti í gult spjald. Allt eftir uppskrift!
Atvikið
Josip Zeba braut á Ragnari Braga Sveinssyni í upphafi leiks og vítaspyrna dæmd. Áætlanir Grindvíkinga fóru strax í vaskinn.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn þurftu að vinna til að spyrna sér frá fallbaráttu og það tókst. Enginn glæsibragur á spilamennsku liðsins en stigin þrjú eru allt það sem máli skiptir.
Vondur dagur
Sóknarleikur Grindvíkinga er bitlaus smjörhnífur eins og sést á því að liðið hefur skorað þrettán mörk í sumar. Enn verri fréttir fyrir Grindavík að nú eru auk þess brotalamir í varnarleiknum að koma upp. Það hljómar eins og örugg uppskrift að falli.
Dómarinn - 9
Helgi Mikael og hans teymi skiluðu inn frábærri frammistöðu í kvöld. Vítaspyrnudómurinn réttur eins og nær allar aðrar ákvarðanir.
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
Marinó Axel Helgason
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f) ('82)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
14. Diego Diz
22. Primo
23. Aron Jóhannsson (f) ('64)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('64)

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
11. Símon Logi Thasaphong
18. Stefan Ljubicic ('64)
19. Hermann Ágúst Björnsson ('82)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
26. Sigurjón Rúnarsson ('64)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Maciej Majewski
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Helgi Þór Arason
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: