Extra völlurinn
ţriđjudagur 13. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deild kvenna
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Mađur leiksins: Sara Montoro ( Fjölnir )
Fjölnir 0 - 1 Tindastóll
0-1 Murielle Tiernan ('80)
Byrjunarlið:
1. Berglind Magnúsdóttir (m)
4. Bertha María Óladóttir
5. Hrafnhildur Árnadóttir
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('58)
11. Sara Montoro
14. Elvý Rut Búadóttir
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir ('75)
18. Hlín Heiđarsdóttir
20. Linda Lárusdóttir
27. Katrín Elfa Arnardóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir

Varamenn:
12. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
6. Lára Marý Lárusdóttir ('75)
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('58)
8. Íris Ósk Valmundsdóttir
13. Marta Björgvinsdóttir
15. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
17. Lilja Hanat
23. Sóley Vivian Eriksdóttir

Liðstjórn:
Magnús Haukur Harđarson (Ţ)
Ása Dóra Konráđsdóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson (Ţ)

Gul spjöld:
Lára Marý Lárusdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ og baráttan var ţví upp á tíu. Framlína Fjölnis var mjög flott á tímabili, ţá sérstaklega í seinni hálfleik en ţeim tókst ekki ađ nýta fćrin. Tindastóll fékk líka sín fćri ţó ađ ţau voru kanski ekki jafn mörg og Fjölnis. Tindastóll nýtti hinsvegar sín fćri í dag og tekur ţví öll ţrjú stigin.
Bestu leikmenn
1. Sara Montoro ( Fjölnir )
Ég hefđi svo sem getađ skrifađ nokkur nöfn hérna ţar sem mér fannst margar eiga góđan leik en Sara Montoro fćr ţennan heiđur. Hún var öflug í framlínu Fjölni ásamt Lilju og sérstaklega í seinni hálfleik. Hún tók marga spretti upp kantinn ásamt ţví ađ eiga flottar fyrirgjafir inn í vítateig Tindastóll.
2. Murielle Tiernan ( Tindastóll )
Hún setti mark fyrir Tindastól í kvöld og klárađi leikinn fyrir ţćr. Hún er gríđarlega öflugur framherji og einn af ţeim bestu í deildinni. Markverđir beggja liđa voru líka flottir í dag og hefđi ég klárlega getađ sett Berglindi markvörđ Fjölnis í ţennan dálk. Hún gerđi vel í ađ verja frá Murielle í tveimur dauđafćrum og var örugg í flestu sínu.
Atvikiđ
Markiđ hjá Tindastól. Ţađ kom mér frekar á óvart ţar sem Fjölnir var ađ sćkja mikiđ á ţeim tímapunkti.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Tindastóll tyllir sér upp í 3.sćti međ 22 stig á međan Fjölnir situr enn í 9.sćti og er í botnbaráttunni.
Vondur dagur
Svo sem enginn sem átti vondan dag. Fjölniskonur voru klaufar og náđu ekki ađ klára fćrin sín og töpuđu leiknum á ţví. Ţađ var hinsvegar svakalegur hiti í ţessum leik og fannst mér dómara tríóiđ ekki höndla ţađ nćgilega vel. Hann hefđi mátt setja ákveđna línu strax í byrjun leiks.
Dómarinn - 4
Erfiđur leikur ađ dćma og fannst eins og vantađi meiri ákveđni.
Byrjunarlið:
1. Lauren Amie Allen (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Vigdís Edda Friđriksdóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir
8. Hrafnhildur Björnsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
11. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir ('61)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir ('61)
19. Birna María Sigurđardóttir
22. Guđrún Jenný Ágústsdóttir
23. Eva Rún Dagsdóttir

Liðstjórn:
Skúli Vilhjálmur Jónsson
Jacqueline Altschuld
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)
Ágúst Eiríkur Guđnason

Gul spjöld:
Kristrún María Magnúsdóttir ('73)

Rauð spjöld: