Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
FH
3
1
KR
Steven Lennon '9 , víti 1-0
1-1 Finnur Tómas Pálmason '14
Brandur Olsen '40 2-1
Morten Beck Guldsmed '71 3-1
14.08.2019  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Undanúrslit Mjólkurbikarsins
Aðstæður: 13 gráður, léttskýjað, völlurinn geggjaður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Brandur Olsen - FH
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
3. Cédric D'Ulivo
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon ('65)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guðnason ('90)
14. Morten Beck Guldsmed
16. Guðmundur Kristjánsson
27. Brandur Olsen ('80)

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson
8. Þórir Jóhann Helgason ('90)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('65)
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
22. Halldór Orri Björnsson ('80)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Davíð Þór Viðarsson ('20)
Cédric D'Ulivo ('26)
Pétur Viðarsson ('91)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Á einu augabragði er orðið bjart yfir Kaplakrika
Hvað réði úrslitum?
Þó KR-ingar hafi verið meira með boltann þá var mikið bit í sóknaraðgerðum FH. Brandur var í banastuði á meðan lykilmenn KR náðu ekki að stíga upp.
Bestu leikmenn
1. Brandur Olsen - FH
Skorar mark, á stoðsendingu og krækir í vítaspyrnu. Brandur var aðalgæinn í kvöld.
2. Guðmundur Kristjánsson - FH
Frábær í vörn FH. Eins og svo oft áður.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins kemur eftir vítaspyrnu sem Brandur Olsen nær að krækja í. Arnþór Ingi var dæmdur brotlegur. Í besta falli rosalega ódýr vítaspyrna... að mínu viti rangur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar geta lagt alla einbeitingu á að landa Íslandsmeistaratitlinum. FH-ingar eru mættir í sjálfan bikarúrslitaleikinn. Það var mjög neikvæð umræða í kringum Fimleikafélagið fyrir nokkrum vikum en það er fljótt að breytast. Liðið hefur verið að sýna flottan karakter og ná góðum úrslitum og stuðningsmennirnir dansa með.
Vondur dagur
Pálmi Rafn Pálmason var mjög langt frá sínu besta í kvöld. Þessi frábæri leikmaður var ekki eini lykilmaðurinn sem ekki náði sér á strik, maður bjóst við meiru frá Óskari Erni og fleirum.
Dómarinn - 4,5
Helgi var lengi að ná tökum á leiknum og ég er algjörlega ósammála þessum vítaspyrnudómi hjá honum. Dómaratríóið hefur náð að halda vel heppnaðan krísufund í hálfleik því dómgæslan var mun betri eftir hlé.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('35)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason
7. Tobias Thomsen ('65)
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed ('78)
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
7. Skúli Jón Friðgeirsson ('35)
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
10. Kristján Flóki Finnbogason ('65)
14. Ægir Jarl Jónasson ('78)
18. Aron Bjarki Jósepsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('26)
Skúli Jón Friðgeirsson ('62)

Rauð spjöld: