Kópavogsvöllur
þriðjudagur 13. ágúst 2019  kl. 20:00
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Flott fótboltaveður. Nánast logn en pínu kuldi. Kópavogsvöllur glæsilegur að vanda.
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir
Augnablik 1 - 7 Þróttur R.
0-1 Lauren Wade ('3)
0-2 Margrét Sveinsdóttir ('24)
0-3 Andrea Rut Bjarnadóttir ('29)
0-4 Jelena Tinna Kujundzic ('33)
0-5 Margrét Sveinsdóttir ('43)
1-5 Ásta Árnadóttir ('63)
1-6 Linda Líf Boama ('82)
1-7 Katrín Rut Kvaran ('83)
Byrjunarlið:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
3. Rebekka Ágústsdóttir ('48)
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir (f)
10. Brynja Sævarsdóttir ('67)
14. Hildur María Jónasdóttir
15. Ásta Árnadóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir ('77)
18. Eyrún Vala Harðardóttir ('77)
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir ('83)

Varamenn:
2. Laufey Jörgensdóttir (m)
6. Hugrún Helgadóttir ('77)
9. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('77)
11. Ísafold Þórhallsdóttir ('67)
17. Birta Birgisdóttir ('48)
21. Þórdís Katla Sigurðardóttir ('83)
28. Eydís Helgadóttir

Liðstjórn:
Ísabella Arnarsdóttir
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Tinna Harðardóttir
Ragna Björg Kristjánsdóttir
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Eva Alexandra Kristjánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Frábær fyrri hálfleikur hjá Þrótti. Þær yfirspiluðu Augnablik í einu og öllu og skoruðu 5 mörk. Þær voru ekkert sérstakar fyrsta hálftímann í seinni en svo vöknuðu þær og gengu endanlega frá þeim. Miklu meiri gæði hjá Þrótturum frá a-ö.
Bestu leikmenn
1. Andrea Rut Bjarnadóttir
Algjörlega frábær í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Skoraði truflað mark eftir hálftíma leik, átti eina stoðsendingu og var mjög ógnandi allan leikinn.
2. Margrét Sveinsdóttir
Skoraði 2 mörk í dag og átti allavega eina stoðstendingu. Það er einfaldlega ekki hægt að líta framhjá því. Virkilega flottur leikur hjá henni í kvöld.
Atvikið
Fyrsta markið hjá Lauru Wade. Braut ísinn hér í kvöld og eftir það var aldrei spurning hvaða lið tæki stigin þrjú.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur tekur stigin 3 og heldur toppsætinu. Augnablik dettur niður í 8. sæti deildarinnar þar sem ÍA sigraði sinn leik í dag. Augnablik því tveimur stigum frá fallsæti!
Vondur dagur
Bryndís átti vondan dag í markinu. Annars má svosem setja Augnabliksliðið í heild sinni hérna, þær einfaldlega mættu ekki til leiks í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 8
Flottur leikur hjá tríóinu. Engin stór ákvörðun sem þeir þurftu að taka og komust vel frá leiknum.
Byrjunarlið:
1. Agnes Þóra Árnadóttir (m)
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('70)
4. Hildur Egilsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('31)
9. Jelena Tinna Kujundzic
11. Lauren Wade ('65)
13. Linda Líf Boama
14. Margrét Sveinsdóttir ('77)
15. Olivia Marie Bergau
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('85)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir ('70)
16. Eva Bergrín Ólafsdóttir ('85)
17. Katrín Rut Kvaran ('31)
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('65)
23. Þórkatla María Halldórsdóttir ('77)

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: