Man Utd reynir við Branthwaite - Slot hefur áhuga á Watkins - Sesko efstur á blaði Arsenal
Víkingur R.
3
1
Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen '35 , víti
Óttar Magnús Karlsson '40 1-1
Nikolaj Hansen '45 2-1
Guðmundur Andri Tryggvason '69 3-1
Elfar Freyr Helgason '83
15.08.2019  -  19:15
Víkingsvöllur
Undanúrslit Mjólkurbikarsins
Aðstæður: Gervigrasið nývökvað og allt glæsilegt
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1848 - Vallarmet
Maður leiksins: Kári Árnason - Víkingur
Byrjunarlið:
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Þórður Ingason
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
12. Halldór Smári Sigurðsson
20. Júlíus Magnússon (f) ('63)
21. Guðmundur Andri Tryggvason ('75)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('51)
24. Davíð Örn Atlason

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
7. Erlingur Agnarsson ('51)
8. Viktor Örlygur Andrason
18. Örvar Eggertsson ('63)
77. Atli Hrafn Andrason ('75)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Óttar Magnús Karlsson ('46)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Hið fullkomna kvöld Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Víkingar stilltu upp í tígulmiðju og virtist það koma Blikum á óvart. Heimamenn voru greinilega vel tilbúnir og gíraðir í þetta verkefni og sigur þeirra algjörlega verðskuldaður. Betra liðið í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Kári Árnason - Víkingur
Naut sín hrikalega vel í dag og setti tóninn.
2. Sölvi Geir Ottesen - Víkingur
Vel við hæfi á þessari stóru stund hjá Víkingi að Kári og Sölvi séu valdir bestir.
Atvikið
Aukaspyrnumarkið sem Óttar Magnús Karlsson skoraði. VÁÁÁÁ!! Geggjuð spyrna í slá og inn. Sá er að koma inn með krafti í Víkingsliðið.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn síðan 1971. Stappfullur völlur, rosa stemning og frábær fótboltaleikur sem hafði allt.
Vondur dagur
Elfar Freyr Helgason missti algjörlega hausinn. Lét reka sig út af og hrifsaði svo rauða spjaldið af dómaranum og kastaði í jörðina. Ekki í fyrsta sinn sem Elfar ræður ekki við skapið.
Dómarinn - 6
Hrikalega erfiður leikur að dæma. Fullt af erfiðum ákvörðunum og menn að missa hausinn Þorvaldur slapp á endanum ágætlega frá þessu þó aðstoðardómarinn hafi klikkað allrækilega í aðdragandanum að marki Blika.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('73)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('64)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson ('73)
25. Davíð Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
17. Þórir Guðjónsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('73)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('73)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('64)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('39)
Gunnleifur Gunnleifsson ('41)

Rauð spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('83)