Víkingsvöllur
fimmtudagur 15. ágúst 2019  kl. 19:15
Undanúrslit Mjólkurbikarsins
Ađstćđur: Gervigrasiđ nývökvađ og allt glćsilegt
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1848 - Vallarmet
Mađur leiksins: Kári Árnason - Víkingur
Víkingur R. 3 - 1 Breiđablik
0-1 Thomas Mikkelsen ('35, víti)
1-1 Óttar Magnús Karlsson ('40)
2-1 Nikolaj Hansen ('45)
3-1 Guđmundur Andri Tryggvason ('69)
Elfar Freyr Helgason, Breiđablik ('83)
Myndir: Eyţór Árnason
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
20. Júlíus Magnússon ('63)
21. Guđmundur Andri Tryggvason ('75)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('51)
24. Davíđ Örn Atlason
27. Kári Árnason

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
9. Erlingur Agnarsson ('51)
13. Viktor Örlygur Andrason
18. Örvar Eggertsson ('63)
77. Atli Hrafn Andrason ('75)

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Óttar Magnús Karlsson ('46)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar stilltu upp í tígulmiđju og virtist ţađ koma Blikum á óvart. Heimamenn voru greinilega vel tilbúnir og gírađir í ţetta verkefni og sigur ţeirra algjörlega verđskuldađur. Betra liđiđ í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Kári Árnason - Víkingur
Naut sín hrikalega vel í dag og setti tóninn.
2. Sölvi Geir Ottesen - Víkingur
Vel viđ hćfi á ţessari stóru stund hjá Víkingi ađ Kári og Sölvi séu valdir bestir.
Atvikiđ
Aukaspyrnumarkiđ sem Óttar Magnús Karlsson skorađi. VÁÁÁÁ!! Geggjuđ spyrna í slá og inn. Sá er ađ koma inn međ krafti í Víkingsliđiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn síđan 1971. Stappfullur völlur, rosa stemning og frábćr fótboltaleikur sem hafđi allt.
Vondur dagur
Elfar Freyr Helgason missti algjörlega hausinn. Lét reka sig út af og hrifsađi svo rauđa spjaldiđ af dómaranum og kastađi í jörđina. Ekki í fyrsta sinn sem Elfar rćđur ekki viđ skapiđ.
Dómarinn - 6
Hrikalega erfiđur leikur ađ dćma. Fullt af erfiđum ákvörđunum og menn ađ missa hausinn Ţorvaldur slapp á endanum ágćtlega frá ţessu ţó ađstođardómarinn hafi klikkađ allrćkilega í ađdragandanum ađ marki Blika.
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('73)
7. Gísli Eyjólfsson ('73)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson ('64)
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17. Ţórir Guđjónsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('73)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('73)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('64)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('39)
Gunnleifur Gunnleifsson ('41)

Rauð spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('83)