Nettóvöllurinn
föstudagur 16. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Suđurnesjastrekkingur og sól. hiti 14 stig
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Dagur Ingi Valsson
Keflavík 2 - 1 Víkingur Ó.
1-0 Adolf Mtasingwa Bitegeko ('23, víti)
1-1 Harley Willard ('30, víti)
2-1 Dagur Ingi Valsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('93)
13. Magnús Ţór Magnússon
14. Dagur Ingi Valsson
15. Ţorri Mar Ţórisson ('58)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('80)
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('80)
11. Adam Ćgir Pálsson ('58)
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guđnason ('93)
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Ţór Arnarsson

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Magnús Ţór Magnússon ('32)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Augnabliks einstaklingsgćđi og klókindi Dags Inga Valssonar sem gerđi vel í ađ leika á tvo Víkinga og nýta sér vindinn vel međ fínu skoti sem söng í netinu af D-boganum.
Bestu leikmenn
1. Dagur Ingi Valsson
Átti afar góđan leik viđ erfiđar ađstćđur. Vann mikiđ fyrir liđiđ og skorađi eins og áđur sagđi sigurmarkiđ í kvöld. Spennandi leikmađur sem verđur gaman ađ fylgjast međ.
2. Magnús Ţór Magnússon
Magnús bar fyrirliđabandiđ í kvöld og gerđi ţađ af stakri prýđI. Átti nokkra prýđis spretti úr vörninni og stóđ svo vaktina vel til baka.
Atvikiđ
SIgurmarkiđ gladdi Keflvíkinga afar mikiđ. Eftir dapurt heimavallargengi í sumar eru heimasigrarnir nú tveir í röđ og bjartara yfir mönnum á Nettóvellinum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Liđin hafa sćtaskipti í 6-7 sćti deildarinnar og sigla ţar lygnan sjó. Hvorugt í fallhćttu og afar ólíklegt ađ ţau geri atlögu ađ ţví ađ fara upp,
Vondur dagur
Sá óheppni einstaklingur sem missti stjórn á bifreiđ sinni og keyrđi á rútu Víkinga og tafđi ţví för ţeirra á leikstađ átti einstaklega vondan dag. Vona ađ hann hafi ekki meiđst og eigi góđa helgi.
Dómarinn - 8
Guđmundur Ársćll var bara flottur í kvöld í ţessum baráttuleik. Hafđi fína stjórn á hlutunum svo mađur tók lítiđ eftir honum.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
7. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Guđmundur Magnússon
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes ('82)
22. Vignir Snćr Stefánsson ('76)
23. Vidmar Miha ('82)

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
8. Martin Cristian Kuittinen ('82)
14. Sallieu Capay Tarawallie ('76)
19. Breki Ţór Hermannsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
33. Ívar Reynir Antonsson ('82)

Liðstjórn:
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristmundur Sumarliđason

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('74)

Rauð spjöld: