Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
HK/Víkingur
0
2
Fylkir
0-1 Marija Radojicic '28
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir '65
16.08.2019  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sólin skín en það er mikill vindur. Völlurinn flottur.
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
Karólína Jack ('83)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Fatma Kara
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
10. Hugrún María Friðriksdóttir
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
15. Eva Rut Ásþórsdóttir ('53)
19. Eygló Þorsteinsdóttir
20. Simone Emanuella Kolander

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('53)
7. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('83)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
11. Dagmar Pálsdóttir
16. Dagný Rún Pétursdóttir
17. Arna Eiríksdóttir
22. Emma Sól Aradóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Rakel Logadóttir (Þ)
Milena Pesic
Lára Hafliðadóttir
Halla Margrét Hinriksdóttir
Þórður Jensson

Gul spjöld:
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('27)
Eygló Þorsteinsdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Sigurganga Fylkis virðist engan enda ætla að taka
Hvað réði úrslitum?
Fylkir er með betra fótboltalið og hafa meiri trú á verkefninu. Mér fannst heimakonur alls ekki slakar í leiknum en þetta gekk ekki upp hjá þeim í dag eins og oft áður í sumar
Bestu leikmenn
1. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Fátt um fína drætti í leiknum en Margrét líklega best. Var með 2 stoðsendingar og mjög solid varnarlega.
2. Marija Radojicic
Skoraði fyrsta mark leiksins og var dugleg og ógnandi framan af.
Atvikið
Ætli ég nefni ekki bara fyrsta mark leiksins. Það kom alveg upp úr þurru, heimakonur höfðu verið sterkari fram að því, en eftir markið var aldrei spurning hvert stigin 3 færu
Hvað þýða úrslitin?
HK/Víkingur enn með 7 stig í neðsta sæti deildarinnar og útlitið svart. Fylkir á góðri siglingu með sinn fimmta sigur í deildinni í röð og þær jafna Selfoss að stigum í 4. sætinu sem eiga þó leik til góða.
Vondur dagur
Mér fannst engin eiga sérstaklega vondan dag í dag.
Dómarinn - 6
Allt í lagi leikur hjá Helga. Engin stór mistök en nokkuð mikið um spes ákvarðanir.
Byrjunarlið:
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir ('80)
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
3. Kyra Taylor
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir ('87)
8. Marija Radojicic
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('70)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m)
6. Hulda Sigurðardóttir
6. Sunna Baldvinsdóttir
13. Amy Strath ('87)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('80)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir
24. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Sigurður Þór Reynisson
Þorsteinn Magnússon
Viktor Steingrímsson
Hilmar Þór Hilmarsson

Gul spjöld:
Marija Radojicic ('51)

Rauð spjöld: