Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Selfoss
2
1
KR
0-1 Gloria Douglas '18
Hólmfríður Magnúsdóttir '36 1-1
Þóra Jónsdóttir '102 2-1
17.08.2019  -  17:00
Laugardalsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Léttur strekkingur - Heiðskýrt og völlurinn flottur. Haustið er á leiðinni.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Karitas Tómasdóttir
Byrjunarlið:
Anna María Friðgeirsdóttir
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('113)
14. Karitas Tómasdóttir
15. Allison Murphy ('88)
18. Magdalena Anna Reimus ('70)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ('109)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('70)
9. Halla Helgadóttir ('113)
11. Anna María Bergþórsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir ('88)
29. Cassie Lee Boren ('109)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:
Grace Rapp ('83)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Selfoss í sögubækurnar
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var kaflaskiptur og skiptust liðin á að stjórna. Það þurfti að sjálfsögðu framlengingu til þess að skera úr um sigurvegara en þegar líða fór á hana fór að draga af leikmönnum og mistökin urðu fleiri. Þóra Jónsdóttir tók málin í sínar hendur og skoraði sigurmark Selfoss í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Karitas Tómasdóttir
Það fór ekkert framhjá Karitas á miðjunni í dag. Stórbrotin frammistaða hjá Karitas. Vann alla skítavinnuna og braut niður margar sóknir KR.
2. Hólmfríður Magnúsdóttir
Jafnar leikinn fyrir Selfyssinga með geggjuðu einstaklingsframtaki. KR lagði áherslu á að stöðva hana en það var ekki að sjá. Lék sér oft á tíðum að varnarmönnum KR.
Atvikið
Þóra Jónsdóttir kemur inná sem varamaður í framlengingunni og skorar markið sem að tryggir liðinu fyrsta bikartitil í sögu Selfoss. Gæsahúðarmóment.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss skráir nafn sitt á spjöld sögunnar. Fyrsti bikarmeistaratitillinn staðreynd og það er spurning hvort að þeir verði fleiri á næstu árum.
Vondur dagur
KR varð fyrir miklu áfalli í fyrri hálfleik þegar Lilja Dögg Valþórsdóttir þurfti að yfirgefa völlinn vegna höfuðmeiðsla. Leiðinlegt að vera komin alla leið í úrslitaleik með liðið sitt og geta svo ekki spilað nema rúman hálftíma. Þess vegna fær Lilja vondan dag.
Dómarinn - 9,0
Egill Arnar og hans menn stóðust prófið í dag og gott betur. Ekkert hægt að setja út á frammistöðu dómaranna.
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir ('108)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
14. Grace Maher
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir ('33)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir ('66)
21. Tijana Krstic
24. Gloria Douglas

Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson ('33)
3. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('66)
9. Hlíf Hauksdóttir ('108)
22. Íris Sævarsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Brynjar Valgeir Steinarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: