Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Magni
3
1
Afturelding
0-1 Ásgeir Örn Arnþórsson '7
Alejandro Zambrano Martin '44
Kristinn Þór Rósbergsson '54 1-1
Kian Williams '61 2-1
Louis Aaron Wardle '84 3-1
17.08.2019  -  16:00
Grenivíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Smá skítaveður. Kalt, hvasst og skúrir - bræla!
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Kian Paul James Williams
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Gauti Gautason
Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Guðni Sigþórsson ('82)
14. Ólafur Aron Pétursson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('89)
19. Kian Williams ('71)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
18. Jakob Hafsteinsson ('89)
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiðarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('82)
99. Angantýr Máni Gautason ('71)

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Bergvin Jóhannsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Hjörvar Sigurgeirsson ('34)
Kristinn Þór Rósbergsson ('45)
Sveinn Óli Birgisson ('72)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Frábær Magnasigur á Grenivík
Hvað réði úrslitum?
Seinni hálfleikur var eign Magna. Þar taldi stórt að Alejandro Zambrano Martin fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Magni mætti miklu kraftmeiri til leiks í síðari hálfleik og skoruðu þrjú mörk. Kian Williams og Louis Wardle sýndu gæði sín í leiknum og komust báðir á blað.
Bestu leikmenn
1. Kian Paul James Williams
Var mjög sprækur á vinstri kantinum og skoraði glæsilegt mark úr langskoti.
2. Louis Aaron Wardle
Stýrði miðju Magna eins og herforingi og kláraði leikinn fyrir heimamenn þegar hann skoraði af harðfylgi.
Atvikið
Rauða spjadið. Alejandro sýndi afar leikræna tilburði þegar hann reyndi að næla í vítaspyrnu fyrir Aftureldingu á 44. mínútu. Hann skildi gestina eftir með brothætta 1-0 forystu og heilan hálfleik eftir á klukkunni. Þetta taldi stórt, því að Magni voru miklu betri aðilinn í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
Magni stjórnar nú örlögum sínum, í fyrsta skipti í heillangan tíma. Þeir eru með 16 stig í 10. sætinu og spila mikilvægan leik við Njarðvík í fallbaráttuslag í næstu umferð. Afturelding eru sæti fyrir ofan Magna með 17 stig. Þeir eiga Hauka í næstu umferð og sigur í þeim leik gæti talið ansi stórt í haust.
Vondur dagur
Alejandro Zambrano Martin gerði sig sekan um dómgreindarleysi þegar hann fékk tvö gul með skömmu millibili. Arnar Þór Stefánsson hafði engan húmor fyrir leiklistarhæfileikum Alejandro og sendi hann í sturtu.
Dómarinn - 7
Var með stóru ákvarðanirnar réttar og hafði ágæt tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnþórsson
6. Alejandro Zambrano Martin
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
11. Róbert Orri Þorkelsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
19. Roger Banet Badia
25. Georg Bjarnason ('65)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
8. David Eugenio Marquina ('65)
10. Kári Steinn Hlífarsson
12. Hlynur Magnússon
18. Djordje Panic

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter

Gul spjöld:
Alejandro Zambrano Martin ('41)
Jason Daði Svanþórsson ('56)

Rauð spjöld:
Alejandro Zambrano Martin ('44)