Hertz völlurinn
mánudagur 19. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Rjómablíða á Hertz vellinum.
Dómari: Sindri Snær A van Kasteren
Maður leiksins: Erna Guðrún Magnúsdóttir
ÍR 0 - 1 FH
0-1 Birta Stefánsdóttir ('51)
Marta Quental, ÍR ('93)
Byrjunarlið:
13. Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir
3. Irma Gunnþórsdóttir
5. Álfheiður Bjarnadóttir ('69)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
15. Edda Mjöll Karlsdóttir ('52)
16. Anna Bára Másdóttir
18. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
23. Linda Eshun

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
4. Viktoría Sól Birgisdóttir
6. Sara Rós Sveinsdóttir
22. Hekla Dís Kristinsdóttir ('69)
27. Marta Quental ('52)

Liðstjórn:
Sigurður Þ Sigurþórsson (Þ)
Guðrún Ósk Tryggvadóttir
Ásgeir Þór Eiríksson
Tara Kristín Kjartansdóttir
Helga Dagný Bjarnadóttir

Gul spjöld:
Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ('88)

Rauð spjöld:
Marta Quental ('93)
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH er með betra lið. Þær voru þó ekki sannfærandi í dag, sóttu allan leikinn án þess í raun að skapa sér mikið af góðum færum. Stelpurnar í ÍR voru mjög duglegar í dag og vörðust vel en þetta eru líklega sanngjörn úrslit
Bestu leikmenn
1. Erna Guðrún Magnúsdóttir
Öflugust í sínu liði. Barðist vel og byrjaði flestar sóknir FH. Mjög solid varnarlega.
2. Auður Sólrún Ólafsdóttir
Var mjög örugg í markinu. Átti nokkrar góðar vörslur sem hjálpuðu ÍR mikið og héldu baráttunni á lofti.
Atvikið
Markið sem FH skoraði. Lítið sem gerðist í leiknum annað en þetta mark og það var það eina sem skildi liðin að í leikslok og skilaði gestunum 3 stigum.
Hvað þýða úrslitin?
FH er áfram í 2. sæti deildarinnar en ÍR eiga ekki möguleika á að halda sér uppi og spila því í 2. deild næsta sumar.
Vondur dagur
Marta Quental. Hún átti svosem ekkert vonlausan leik en nælir sér í rautt spjald á 93 mínútu leiksins. Algjör óþarfi og verður í banni í næstu leikjum.
Dómarinn - 6
Sindri hafði ekkert sérstaklega góð tök á leiknum. Flautaði eins og óður maður í fyrri hálfleik og var eins og hann væri að dæma körfubolta á köflum, leyfði engar snertingar. Í seinni hálfleik hætti hann þó alveg að skipta sér af og leyfði nokkuð harkalegar tæklingar allt þar til Marta fékk rauða spjaldið. Spurning hvort FH hafi átt að fá víti en ég sá það ekki nógu vel.
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
0. Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('80)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
8. Nótt Jónsdóttir ('76)
9. Rannveig Bjarnadóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
14. Valgerður Ósk Valsdóttir ('59)
15. Birta Stefánsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('91)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('59)

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir ('59)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('80)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('76)
28. Birta Georgsdóttir ('59)

Liðstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
Árni Freyr Guðnason
Björk Björnsdóttir
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:
Helena Ósk Hálfdánardóttir ('66)

Rauð spjöld: